Stressuð boltastjarna


Cleveland Cavaliers körfuboltasnillingurinn LeBron James leikur á móti þeim Amy Schumer og Bill Hader í nýjustu gamanmynd leikstjórans Judd Apatow, Trainwreck, sem var frumsýnd í Bandaríkjunum nú um helgina, en kemur til Íslands 5. ágúst nk.   James sagði í samtali við The Hollywood Reporter að þrátt fyrir að vera fastagestur á…

Cleveland Cavaliers körfuboltasnillingurinn LeBron James leikur á móti þeim Amy Schumer og Bill Hader í nýjustu gamanmynd leikstjórans Judd Apatow, Trainwreck, sem var frumsýnd í Bandaríkjunum nú um helgina, en kemur til Íslands 5. ágúst nk.   James sagði í samtali við The Hollywood Reporter að þrátt fyrir að vera fastagestur á… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr nýjustu gamanmynd Apatow


Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Judd Apatow, Trainwreck, eða Allt í klessu, í lauslegri íslenskri þýðingu, var opinberuð í dag. Leikkonan Amy Schumer fer með aðalhlutverkið og skrifaði hún einnig handritið að myndinni. Schumer er hvað þekktust fyrir vinsælu gamanþáttaseríu sína á Comedy Central sjónvarpsstöðinni, Inside Amy Schumer. Hún hefur einnig…

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Judd Apatow, Trainwreck, eða Allt í klessu, í lauslegri íslenskri þýðingu, var opinberuð í dag. Leikkonan Amy Schumer fer með aðalhlutverkið og skrifaði hún einnig handritið að myndinni. Schumer er hvað þekktust fyrir vinsælu gamanþáttaseríu sína á Comedy Central sjónvarpsstöðinni, Inside Amy Schumer. Hún hefur einnig… Lesa meira

Hader og Wiig leika tvíburasystkini


Í dag var sýnd ný stikla úr gamanmyndinni The Skeleton Twins. Tvær stærstu stjörnur sinnar kynslóðar úr gamanþáttunum Saturday Night Live, SNL, á NBC sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum, Kristen Wiig og Bill Hader leika titilpersónurnar. Með önnur hlutverk fara m.a. Luke Wilson og Ty Burrell, en margir ættu að kannast við þann síðarnefnda úr sjónvarpsþáttunum Modern Family.…

Í dag var sýnd ný stikla úr gamanmyndinni The Skeleton Twins. Tvær stærstu stjörnur sinnar kynslóðar úr gamanþáttunum Saturday Night Live, SNL, á NBC sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum, Kristen Wiig og Bill Hader leika titilpersónurnar. Með önnur hlutverk fara m.a. Luke Wilson og Ty Burrell, en margir ættu að kannast við þann síðarnefnda úr sjónvarpsþáttunum Modern Family.… Lesa meira

Grínsystkini sameinast


Tvær stærstu stjörnur sinnar kynslóðar úr gamanþáttunum Saturday Night Live, SNL,  á NBC sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum, Kristen Wiig og Bill Hader munu leika saman í myndinni The Skeleton Twins, og leika að sjálfsögðu titilpersónurnar. Viig og Hader leika systkini sem eru hætt að talast við, en bæði sleppa naumlega undan því…

Tvær stærstu stjörnur sinnar kynslóðar úr gamanþáttunum Saturday Night Live, SNL,  á NBC sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum, Kristen Wiig og Bill Hader munu leika saman í myndinni The Skeleton Twins, og leika að sjálfsögðu titilpersónurnar. Viig og Hader leika systkini sem eru hætt að talast við, en bæði sleppa naumlega undan því… Lesa meira

Ghostbusters 3 fer af stað


Nú fara þær fréttir eins og eldur um sinu að þriðja kvikmyndin í Ghostbusters seríunni muni loks hefja tökur í maí á næsta ári. Síðan FeatureFilmAuditions hefur heimildir fyrir því að bæði Harold Ramis og Dan Akroyd munu snúa aftur í þriðju myndinni, sem og leikstjórinn Ivan Reitman sem leikstýrði…

Nú fara þær fréttir eins og eldur um sinu að þriðja kvikmyndin í Ghostbusters seríunni muni loks hefja tökur í maí á næsta ári. Síðan FeatureFilmAuditions hefur heimildir fyrir því að bæði Harold Ramis og Dan Akroyd munu snúa aftur í þriðju myndinni, sem og leikstjórinn Ivan Reitman sem leikstýrði… Lesa meira