Nýtt í bíó – Call Me By Your Name

Kvikmyndin Call Me By Your Name verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 26. janúar í Háskólabíói og Bíó Paradís. Árið er 1983 í Norður-Ítalíu. Hinn sautján ára gamli Elio byrjar í sambandi með aðstoðarmanni föður síns, en þeir mynda náin kynferðisleg tengsl í stórbrotnu ítölsku landslagi, auk þess að vera báðir gyðingar. Árið er 1983 […]

Tonto og sá grímuklæddi vilja réttlæti – Ný stikla

Ný stikla er komin fyrir kúreka- og ævintýramyndina The Lone Ranger, þar sem Armie Hammer leikur titilhlutverkið, The Lone Ranger, og Johnny Depp leikur indjánann Tonto, vin The Lone Ranger. Myndin er framleidd af stórmyndaframleiðandanum Jerry Bruckheimer, og leikstjóri er gamall félagi Johnny Depp úr Pirates of The Caribbean myndunum, Gore Verbinski. Sjáðu stikluna hér […]

Hammer og Depp urðu nánir

Svo virðist sem kærleikar hafi tekist með Armie Hammer og Johnny Depp við tökur á myndinni The Lone Ranger, en Hammer leikur titilhlutverkið, og Depp leikur fylgisvein hans, indjánann Toto. „Ég fléttaði hárið á honum!“, sagði Hammer léttur á því við e-online tímaritið, þegar hann mætti til að vera viðstaddur Artios Award í Beverly Hills […]

Skrautlegur Depp hangandi undir lest

Nýr opinber trailer fyrir Disneymyndina Lone Ranger með þeim Armie Hammer og Johnny Depp í aðalhlutverkum, hefur verið frumsýndur og má sjá hér að neðan: Við fyrstu sýn virðist myndin, sem framleidd er af ofurmyndaframleiðandanum Jerry Bruckheimer og leikstýrt af Gore Verbinski, ekki vera neitt sérstaklega barnvæn, með drynjandi tónlist Led Zeppelin, drungalegum senum og […]

Johny Depp með fuglahatt í Lone Ranger

Fyrsta ljósmyndin úr endurgerðinni af The Lone Ranger frá Disney hefur litið dagsins ljós, en hún er vægast sagt furðuleg (já, jafnvel fyrir Johnny Depp). Á ljósmyndinni sjást tveir aðalleikarar myndarinnar, Armie Hammer sem titilkarakter myndarinnar og Johnny Depp sem ameríski indjáninn og hjálparhellan Tonto: Fyrir þá sem kannast ekki við efnið þá er þessi […]

Nýjar myndir af Mjallhvíti

Þegar ég skrifaði yfirlit yfir myndirnar um Mjallhvíti sem koma á næsta ári, var nóg af myndum að taka frá myndinni Snow White and the Huntsman, sem kemur út í júní. Hinsvegar var ekki af miklu að taka þegar það kom að hinni myndinni „Untitled Snow White Project“ sem Tarsem Singh er að gera, þó […]

The Lone Ranger fer aftur af stað

Svo virðist sem Disney sé loksins búið að leysa krísuna um The Lone Ranger. Myndin á sér langa forsögu sem ég ætla rekja í sem stystu máli. Johnny Depp, Jerry Bruckheimer og Gore Verbinski, teymið á bakvið Pirates of the Caribbean voru tilbúnir að fara af stað með myndina í sumar, en Disney frestaði henni […]

Hammer nefndur í hlutverk Lone Ranger

Armie Hammer, sem lék Winklevoss tvíburabræðurna í The Social Network, getur nú valið úr hlutverkum, eftir góðan leik í The Social Network. Empire kvikmyndaritið segir frá því, og vitnar í frétt LA Times, að Hammer komi til með að leika The Lone Ranger, en undirbúningur þeirrar myndar stendur nú sem hæst. Eins og við sögðum […]