Crowe leikur þræl í eyðimörk


Óskarsverðlaunahafinn Russell Crowe mun leika aðalhlutverkið í In Sand and Blood, samkvæmt kvikmyndasíðunni The Wrap.  Handritið er byggt á hinni sannsögulegu bók Skeletons on the Zahara: A True Story of Survival. Hún fjallar um bandarískt skip sem strandar við strendur vesturhluta Sahara-eyðimerkurinnar árið 1815. Tólf manna áhöfnin var tekin höndum…

Óskarsverðlaunahafinn Russell Crowe mun leika aðalhlutverkið í In Sand and Blood, samkvæmt kvikmyndasíðunni The Wrap.  Handritið er byggt á hinni sannsögulegu bók Skeletons on the Zahara: A True Story of Survival. Hún fjallar um bandarískt skip sem strandar við strendur vesturhluta Sahara-eyðimerkurinnar árið 1815. Tólf manna áhöfnin var tekin höndum… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr 'Ted 2'


Fyrsta stiklan úr framhaldsmyndinni, Ted 2, hefur verið opinberuð. Í stiklunni er farið lauslega yfir söguþráð myndarinnar. Ted og kærasta hans hafa ákveðið að eignast barn og biður Ted eiganda sinn um að verða sæðisgjafi. Málið er þó ekki þar með leyst því Ted þarf að sanna það fyrir rétti að…

Fyrsta stiklan úr framhaldsmyndinni, Ted 2, hefur verið opinberuð. Í stiklunni er farið lauslega yfir söguþráð myndarinnar. Ted og kærasta hans hafa ákveðið að eignast barn og biður Ted eiganda sinn um að verða sæðisgjafi. Málið er þó ekki þar með leyst því Ted þarf að sanna það fyrir rétti að… Lesa meira

Bangsinn kjaftfori væntanlegur í sumar


,,Ted er að koma, aftur“ er markaðsslagorð framhaldsmyndarinnar Ted 2, sem verður frumsýnd í sumar. Fyrsta plakatið, sem má sjá hér til vinstri, var opinberað fyrir stuttu og þar má sjá afturenda bangsans kjaftfora, þar sem hann virðist vera að gamna sér. Mark Wahlberg fer með hlutverk eiganda bangsans, John…

,,Ted er að koma, aftur'' er markaðsslagorð framhaldsmyndarinnar Ted 2, sem verður frumsýnd í sumar. Fyrsta plakatið, sem má sjá hér til vinstri, var opinberað fyrir stuttu og þar má sjá afturenda bangsans kjaftfora, þar sem hann virðist vera að gamna sér. Mark Wahlberg fer með hlutverk eiganda bangsans, John… Lesa meira

Morgan Freeman í 'Ted 2'


Morgan Freeman hefur verið staðfestur í framhaldsmynd um bangsann kjaftfora, Ted. Leikarinn mun bregða sér í hlutverk lögfræðings í myndinni sem hjálpar Ted við að leysa úr lagalegum flækjum. Tökur eur hafnar á myndinni og fara þær fram í Boston í Bandaríkjunum. Mark Wahlberg fer með hlutverk eiganda bangsans, John…

Morgan Freeman hefur verið staðfestur í framhaldsmynd um bangsann kjaftfora, Ted. Leikarinn mun bregða sér í hlutverk lögfræðings í myndinni sem hjálpar Ted við að leysa úr lagalegum flækjum. Tökur eur hafnar á myndinni og fara þær fram í Boston í Bandaríkjunum. Mark Wahlberg fer með hlutverk eiganda bangsans, John… Lesa meira

Tökur á Ted 2 að hefjast


Tökur á gamanmyndinni Ted 2 hefjast í Boston og nágrenni síðar í þessum mánuði.  Á vefsíðunni OnLocationVacations.com kemur fram að húsnæði fyrir framleiðsluna sé klárt í borginni og að tökur á framhaldsmyndinni hefjist 21. júlí. Einnig er verið að byggja hlöðu í bænum Ipswich í Massachutsetts, sérstaklega fyrir myndina og þar…

Tökur á gamanmyndinni Ted 2 hefjast í Boston og nágrenni síðar í þessum mánuði.  Á vefsíðunni OnLocationVacations.com kemur fram að húsnæði fyrir framleiðsluna sé klárt í borginni og að tökur á framhaldsmyndinni hefjist 21. júlí. Einnig er verið að byggja hlöðu í bænum Ipswich í Massachutsetts, sérstaklega fyrir myndina og þar… Lesa meira

Hádramatísk saga feðgina


Russell Crowe leikur aðalhlutverkið í væntanlegri kvikmynd sem ber heitið Fathers and Daughters. Gabriele Muccino mun leikstýra en hann hefur áður leikstýrt myndum á borð við Seven Pounds og Playing For Keeps. Nýtt plakat fyrir myndina var opinberað um helgina og má segja að það setji tóninn fyrir hádramatíska kvikmynd. Handrit myndarinnar skrifaði Brad Desch og…

Russell Crowe leikur aðalhlutverkið í væntanlegri kvikmynd sem ber heitið Fathers and Daughters. Gabriele Muccino mun leikstýra en hann hefur áður leikstýrt myndum á borð við Seven Pounds og Playing For Keeps. Nýtt plakat fyrir myndina var opinberað um helgina og má segja að það setji tóninn fyrir hádramatíska kvikmynd. Handrit myndarinnar skrifaði Brad Desch og… Lesa meira

Seyfried leikur dóttur Crowe


Amanda Seyfried hefur verið ráðin í hlutverk dóttur Russell Crowe í myndinni Fathers and Daughters. Stutt er síðan við greindum frá því að Crowe hefði verið valinn í aðalhlutverkið. Seyfried hefur haft nóg að gera undanfarið ár. Fyrst lék hún mikilvægt hlutverk í Les Miserables, svo lék hún í Lovelace…

Amanda Seyfried hefur verið ráðin í hlutverk dóttur Russell Crowe í myndinni Fathers and Daughters. Stutt er síðan við greindum frá því að Crowe hefði verið valinn í aðalhlutverkið. Seyfried hefur haft nóg að gera undanfarið ár. Fyrst lék hún mikilvægt hlutverk í Les Miserables, svo lék hún í Lovelace… Lesa meira

Seyfried leikur klámstjörnu í nýrri stiklu


Fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Lovelace, sem fjallar um Deep Throat klámstjörnuna Lindu Lovelace hefur litið dagsins ljós. Amanda Seyfried leikur Lindu og vill hún meina að hún vissi frá upphafi að þetta ætti ekki að vera kvikmynd um klámstjörnu, heldur fyrst og fremst sé þetta saga um konu og samband hennar við manninn sinn. Í enda…

Fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Lovelace, sem fjallar um Deep Throat klámstjörnuna Lindu Lovelace hefur litið dagsins ljós. Amanda Seyfried leikur Lindu og vill hún meina að hún vissi frá upphafi að þetta ætti ekki að vera kvikmynd um klámstjörnu, heldur fyrst og fremst sé þetta saga um konu og samband hennar við manninn sinn. Í enda… Lesa meira

Seyfried setur líf hjóna úr skorðum


Mamma Mia og Les Miserables leikkonan Amanda Seyfried er nýjasta viðbótin í gaman-dramað While We´re Young, en áður voru Ben Stiller, Naomi Watts og Adam Driver, búin að staðfesta þátttöku í myndinni. Leikstjóri verður Noah Baumbach.  Myndin fjallar um hjón á fimmtugsaldri, stífan heimildamyndagerðarmann og konu hans, sem Stiller og…

Mamma Mia og Les Miserables leikkonan Amanda Seyfried er nýjasta viðbótin í gaman-dramað While We´re Young, en áður voru Ben Stiller, Naomi Watts og Adam Driver, búin að staðfesta þátttöku í myndinni. Leikstjóri verður Noah Baumbach.  Myndin fjallar um hjón á fimmtugsaldri, stífan heimildamyndagerðarmann og konu hans, sem Stiller og… Lesa meira

Amanda Seyfried talar um hlutverk sitt sem klámstjarnan Lovelace


Kvikmyndin um Deep Throat klámstjörnuna Lindu Lovelace var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í síðasta mánuði og heitir hún einfaldlega Lovelace. Amanda Seyfreid leikur Lindu og segir við blaðið The Sun að hún vissi frá upphafi að þetta ætti ekki að vera kvikmynd um klámstjörnu, heldur fyrst og fremst sé þetta…

Kvikmyndin um Deep Throat klámstjörnuna Lindu Lovelace var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í síðasta mánuði og heitir hún einfaldlega Lovelace. Amanda Seyfreid leikur Lindu og segir við blaðið The Sun að hún vissi frá upphafi að þetta ætti ekki að vera kvikmynd um klámstjörnu, heldur fyrst og fremst sé þetta… Lesa meira

Fjórir nýir Vesalingar – Flott plaköt og trailer


Í gær birtum við glænýtt plakat með Russel Crowe í hlutverki sínu í Vesalingunum, Les Misérables, mynd Tom Hooper sem er kvikmyndaútfærsla á hinum vinsæla söngleik með sama nafni. Myndin verður frumsýnd um næstu jól. Sjálfsagt hafa margir séð þennan söngleik á fjölum Þjóðleikhússins en hann gekk fyrir fullu húsi frá…

Í gær birtum við glænýtt plakat með Russel Crowe í hlutverki sínu í Vesalingunum, Les Misérables, mynd Tom Hooper sem er kvikmyndaútfærsla á hinum vinsæla söngleik með sama nafni. Myndin verður frumsýnd um næstu jól. Sjálfsagt hafa margir séð þennan söngleik á fjölum Þjóðleikhússins en hann gekk fyrir fullu húsi frá… Lesa meira

Seyfried gerist klámstjarna á plakati


Kvikmyndin Lovelace lauk tökum fyrir stuttu síðan og plakat hefur strax verið gefið út þó það sýni ekki beinlínis mikið. Myndin segir frá klámdívunni Lindu Lovelace (sem upphaflega átti að vera leikin af Lindsay Lohan, en ekki Amöndu Seyfried), sem – fyrir þau unglömb sem ekki vita – gerðist heimfræg…

Kvikmyndin Lovelace lauk tökum fyrir stuttu síðan og plakat hefur strax verið gefið út þó það sýni ekki beinlínis mikið. Myndin segir frá klámdívunni Lindu Lovelace (sem upphaflega átti að vera leikin af Lindsay Lohan, en ekki Amöndu Seyfried), sem - fyrir þau unglömb sem ekki vita - gerðist heimfræg… Lesa meira

Mark Ruffalo eltir niður göldrótta glæpamenn


Hinn stórgóði Mark Ruffalo hefur gengið til liðs við leikstjórann Louis Leterrier, en Ruffalo mun taka að sér eitt aðalhlutverkanna í Now You See Me. Myndin mun fjalla um Alríkislögreglumann, leikinn af Ruffalo, sem eltir niður hóp galdramanna sem nota kunnáttu sína til að ræna banka. Myndin skartar nú þegar…

Hinn stórgóði Mark Ruffalo hefur gengið til liðs við leikstjórann Louis Leterrier, en Ruffalo mun taka að sér eitt aðalhlutverkanna í Now You See Me. Myndin mun fjalla um Alríkislögreglumann, leikinn af Ruffalo, sem eltir niður hóp galdramanna sem nota kunnáttu sína til að ræna banka. Myndin skartar nú þegar… Lesa meira

Amanda verður Öskubuska


Samkvæmt nýrri frétt á Filmofilia þá mun Amanda Seyfried leika Öskubusku í nýrri mynd sem gera á eftir þessu sígilda ævintýri. Amanda er hvað þekktust fyrir leik sinn í Mamma Mia og Mean Girls. Allir þekkja Öskubusku söguna, vondu stjúpmóðurina og stjúpsysturnar þrjár sem vilja ekki að Öskubuska fari á…

Samkvæmt nýrri frétt á Filmofilia þá mun Amanda Seyfried leika Öskubusku í nýrri mynd sem gera á eftir þessu sígilda ævintýri. Amanda er hvað þekktust fyrir leik sinn í Mamma Mia og Mean Girls. Allir þekkja Öskubusku söguna, vondu stjúpmóðurina og stjúpsysturnar þrjár sem vilja ekki að Öskubuska fari á… Lesa meira