Skyfall vinsælust 2012 – bíógestum fækkar um 4,7%


Skyfall, nýjasta James Bond myndin, var aðsóknar- og tekjuhæsta bíómynd á síðasta ári á Íslandi, en á hæla henni í tekjum talið kom íslenski spennutryllirinn Svartur á leik. Tæplega 79.500 manns sáu Skyfall en tæplega 62.800 sáu Svartur á leik. Í þriðja sæti er lokahluti Batman þríleiksins, The Dark Knight…

Skyfall, nýjasta James Bond myndin, var aðsóknar- og tekjuhæsta bíómynd á síðasta ári á Íslandi, en á hæla henni í tekjum talið kom íslenski spennutryllirinn Svartur á leik. Tæplega 79.500 manns sáu Skyfall en tæplega 62.800 sáu Svartur á leik. Í þriðja sæti er lokahluti Batman þríleiksins, The Dark Knight… Lesa meira

The Avengers: Ofmetnasta mynd 2012


Marvel ofurhetjustórmyndin The Avengers, sem leikstýrt var af Joss Whedon, getur státað sig af ýmsu, og m.a. því að hafa verið vinsælasta myndin af öllum bíómyndum í Bandaríkjunum á síðasta ári ef miðað er við tekjur af sýningum myndarinnar á árinu. Það segir þó ekki að öllum finnist hún frábær.…

Marvel ofurhetjustórmyndin The Avengers, sem leikstýrt var af Joss Whedon, getur státað sig af ýmsu, og m.a. því að hafa verið vinsælasta myndin af öllum bíómyndum í Bandaríkjunum á síðasta ári ef miðað er við tekjur af sýningum myndarinnar á árinu. Það segir þó ekki að öllum finnist hún frábær.… Lesa meira

Í kínversku kvikmyndahúsi – fyrri hluti


Bergur Ísleifsson ritstjóri Mynda mánaðarins dvelur nú í Kína. Hér fyrir neðan er pistill sem hann sendi kvikmyndir.is um dvöl sína í landinu,  en við sögu kemur meðal annars stórundarlegt kínverskt kvikmyndaplakat með íslenskum texta og íslenskum kennileitum! Lesið pistilinn hér að neðan: Þeir sem þekkja mig vita að í október…

Bergur Ísleifsson ritstjóri Mynda mánaðarins dvelur nú í Kína. Hér fyrir neðan er pistill sem hann sendi kvikmyndir.is um dvöl sína í landinu,  en við sögu kemur meðal annars stórundarlegt kínverskt kvikmyndaplakat með íslenskum texta og íslenskum kennileitum! Lesið pistilinn hér að neðan: Þeir sem þekkja mig vita að í október… Lesa meira

Oren Peli og hryllingurinn í Chernobyl


Fyrsta stiklan fyrir nýjustu kvikmynd framleiðandans Oren Peli, sem færði okkur hina óvæntu Paranormal Acivity, hefur ratað upp á yfirborðið. Myndin ber nafnið Chernobyl Diaries og er ekki found footage-mynd eins og flestir héldu. Myndin fylgir hópi ferðamanna á slóðum Chernobyl og kjarnorkuslyssins frá 1986, en í ljós kemur að staðurinn er…

Fyrsta stiklan fyrir nýjustu kvikmynd framleiðandans Oren Peli, sem færði okkur hina óvæntu Paranormal Acivity, hefur ratað upp á yfirborðið. Myndin ber nafnið Chernobyl Diaries og er ekki found footage-mynd eins og flestir héldu. Myndin fylgir hópi ferðamanna á slóðum Chernobyl og kjarnorkuslyssins frá 1986, en í ljós kemur að staðurinn er… Lesa meira

Fyrsta Hobbitablogg ársins kætir fyrir helgina


Hobbitar í viðartunnum, langir göngupallar í náttúruverndarskyni og framleiðsla myndarinnar nær miðjumarki sínu. Peter Jackson og áhöfn kunna svo sannarlega að gefa fólki hresst og skemmtilegt innlit í framleiðsluferli The Hobbit-myndanna, en samkvæmt myndbandinu eru þau nú opinberlega hálfnuð og byrjuð á seinni hlutanum The Hobbit: There and Back Again.…

Hobbitar í viðartunnum, langir göngupallar í náttúruverndarskyni og framleiðsla myndarinnar nær miðjumarki sínu. Peter Jackson og áhöfn kunna svo sannarlega að gefa fólki hresst og skemmtilegt innlit í framleiðsluferli The Hobbit-myndanna, en samkvæmt myndbandinu eru þau nú opinberlega hálfnuð og byrjuð á seinni hlutanum The Hobbit: There and Back Again.… Lesa meira

John Carter slæst við Marsgórillur


Sæmilega langt brot úr Andrew Stanton-epíkinni, John Carter, hefur ratað á netið og gefur okkur bæði gott innlit í hasar myndarinnar, hvernig tæknibrellurnar líta út, og að lokum sjáum við enn meira glænýtt myndefni úr myndinni. Disney  virðast loksins skilja að nánast enginn er almennilega spenntur yfir myndinni, enda hefur markaðsetning…

Sæmilega langt brot úr Andrew Stanton-epíkinni, John Carter, hefur ratað á netið og gefur okkur bæði gott innlit í hasar myndarinnar, hvernig tæknibrellurnar líta út, og að lokum sjáum við enn meira glænýtt myndefni úr myndinni. Disney  virðast loksins skilja að nánast enginn er almennilega spenntur yfir myndinni, enda hefur markaðsetning… Lesa meira

Áhorf vikunnar (23.-29. jan)


Vikulegi liðurinn snýr aftur… with a vengance! Kominn tími til. Mikið var frumsýnt nú um helgina og voru The Grey og Man On A Ledge frumsýndar sömu helgi hérlendis og í Bandaríkjunum. Sú fyrrnefnda halaði inn heilar 20 millur en Sam Worthington á brúninni gekk verr en búist var við,…

Vikulegi liðurinn snýr aftur... with a vengance! Kominn tími til. Mikið var frumsýnt nú um helgina og voru The Grey og Man On A Ledge frumsýndar sömu helgi hérlendis og í Bandaríkjunum. Sú fyrrnefnda halaði inn heilar 20 millur en Sam Worthington á brúninni gekk verr en búist var við,… Lesa meira

Verðlaunamyndir Sundance afhjúpaðar


Á hverju ári flykkjast framleiðendur, leikstjórar, höfundar, leikarar og áhorfendur til Sundance á þessum tíma árs til að kaupa, selja og sjá nýjar myndir (oftast sjálfstætt framleiddar) og verðlauna bæði dómnefnd og áhorfendur það besta á hátíðinni. Það er alltaf nóg af áhugaverðum myndum og efnilegu fólki að brjóta sér…

Á hverju ári flykkjast framleiðendur, leikstjórar, höfundar, leikarar og áhorfendur til Sundance á þessum tíma árs til að kaupa, selja og sjá nýjar myndir (oftast sjálfstætt framleiddar) og verðlauna bæði dómnefnd og áhorfendur það besta á hátíðinni. Það er alltaf nóg af áhugaverðum myndum og efnilegu fólki að brjóta sér… Lesa meira

Sony heltekur Resident Evil stikluna


Urðu snjallsímar okkur að falli, eða er þetta ein stór auglýsing? Að sjá leynda markaðsetningar í kvikmyndum fyrir ýmsar matvörur, raftæki og vörumerki er ekkert nýtt fyrir okkur- Það er hinsvegar sérkennilegt þegar þriðjungur af stiklu er raftækjaauglýsing, þá eru menn farnir að gera sig of stóra í markaðsdeildinni. Resident…

Urðu snjallsímar okkur að falli, eða er þetta ein stór auglýsing? Að sjá leynda markaðsetningar í kvikmyndum fyrir ýmsar matvörur, raftæki og vörumerki er ekkert nýtt fyrir okkur- Það er hinsvegar sérkennilegt þegar þriðjungur af stiklu er raftækjaauglýsing, þá eru menn farnir að gera sig of stóra í markaðsdeildinni. Resident… Lesa meira

Prometheus stiklan hrellir vel


Eruð þið tilbúin að missa ykkur úr spenningi? Fyrsta stiklan fyrir endurkomu Ridley Scotts í hrollvekjubransann, Prometheus, hefur loks verið birt á netinu og glöggir aðdáendur myndarinnar Alien eftir leikstjórann kannast að sjálfsögðu við uppfærða stefið sem heyrist í stiklunni, enda er stiklan uppbyggð eins og sú sígilda fyrir Alien.…

Eruð þið tilbúin að missa ykkur úr spenningi? Fyrsta stiklan fyrir endurkomu Ridley Scotts í hrollvekjubransann, Prometheus, hefur loks verið birt á netinu og glöggir aðdáendur myndarinnar Alien eftir leikstjórann kannast að sjálfsögðu við uppfærða stefið sem heyrist í stiklunni, enda er stiklan uppbyggð eins og sú sígilda fyrir Alien.… Lesa meira

Cameron ræðir Titanic þrívíddina


Ofurframleiðandinn og leikstjóri tveggja tekjuhæstu kvikmynda okkar tíma, James Cameron, gefur út óskarsverðlaunamyndina sína Titanic út á næsta ári í bíóhús á ný í þrívídd. Cameron er maðurinn sem tókst að koma þrívíddaræðinu til skila í heimi Hollywood-manna og síðan þá höfum við þurft að sætta okkur við þrívídd í…

Ofurframleiðandinn og leikstjóri tveggja tekjuhæstu kvikmynda okkar tíma, James Cameron, gefur út óskarsverðlaunamyndina sína Titanic út á næsta ári í bíóhús á ný í þrívídd. Cameron er maðurinn sem tókst að koma þrívíddaræðinu til skila í heimi Hollywood-manna og síðan þá höfum við þurft að sætta okkur við þrívídd í… Lesa meira

Nýjar ljósmyndir úr Brave


Hver bíður ekki spenntur eftir næsta þrekvirki Pixar-manna? Þó furðulegt framleiðsluferli bak við tjöld myndarinnar hefur vakið upp spurningar um gæðastjórn myndarinnar eru flestir ennþá staðfastir í að sjá myndina því Pixar er nú algjör gæðastympill. Yahoo birti nýjar ljósmyndir úr Brave ásamt smá upplýsingum um nýju stiklu myndarinnar sem…

Hver bíður ekki spenntur eftir næsta þrekvirki Pixar-manna? Þó furðulegt framleiðsluferli bak við tjöld myndarinnar hefur vakið upp spurningar um gæðastjórn myndarinnar eru flestir ennþá staðfastir í að sjá myndina því Pixar er nú algjör gæðastympill. Yahoo birti nýjar ljósmyndir úr Brave ásamt smá upplýsingum um nýju stiklu myndarinnar sem… Lesa meira

NASA velur fáránlegustu Sci-Fi myndina


Geimferðastofnun Bandaríkjanna, eða NASA, valdi nýlega fáránlegustu Sci-Fi myndir sem gerðar hafa verið. Listann prýddu myndir á borð við The 6th Day, Armageddon, Chain Reaction og Volcano, en sú mynd sem hreppti þann vafasama heiður að vera fáránlegasta sci-fi myndin var 2012, sem kom út árið 2009. NASA, sem vonast…

Geimferðastofnun Bandaríkjanna, eða NASA, valdi nýlega fáránlegustu Sci-Fi myndir sem gerðar hafa verið. Listann prýddu myndir á borð við The 6th Day, Armageddon, Chain Reaction og Volcano, en sú mynd sem hreppti þann vafasama heiður að vera fáránlegasta sci-fi myndin var 2012, sem kom út árið 2009. NASA, sem vonast… Lesa meira