Á forsíðunni má finna glæný sýnishorn fyrir tvær íslenskar myndir sem væntanlegar eru nú í vetur, Desember og Bjarnfreðarson.
Desember er leikstýrð af Hilmari Oddssyni (Tár úr Steini, Kaldaljós) og kemur í nóvember, en Bjarnfreðarson kemur annan í jólum, og er – eins og Vaktar-þættirnir – leikstýrð af Ragnari Bragasyni.
Sem fyrr hvetjum við fólk til að skoða trailerana í fullscreen-stærð.

