RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, auglýsir eftir íslenskum kvikmyndum til að sýna á hátíðinni sem verður haldin dagana 23. september til 3. október 2010.
Auglýst er eftir leiknum kvikmyndum, heimildarmyndum og stuttmyndum. Skilafrestur fyrir myndir rennur út hinn 15. júlí næstkomandi.
Allar nánari upplýsingar má finna á www.riff.is.


