Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Undisputed
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

ÚFF....

Þetta er ótrúlega léleg mynd .... Ílla leikin, ótrúverðugur söguþráður, o.s.f.v. en umfram allt hrút leiðinleg. Og það er soldið merkilegt að það er allt sem leggst á eitt við að gera þetta að lélegir mynd. atriðin sem eiga að vera áhrifamikil verða hlægileg. Til dæmis það að einangrunarfangar séu settir í klefa og svo hurðin rafsoðin aftur !!! Þessi mynd er ekki virði 90 mín í lífi manns ;D
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Joe Dirt
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Joe Dirt er Drasl ! Ófrumleg og fyrirsjánleg, þetta er ein af þessum myndum sem fá mann til þess að velta því fyrir sér afhverjum myndin var gerð og hvernig fólki datt það almennt í hug. Allavega þeim rúmlega 90 mín af lífi þínu sem það tekur að horfa á þessa mynd er betur varið í eitthvað annað.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
State and Main
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er vond mynd. Úff! Hún á að vísu ágætis spretti en heildin er bara langdregin vella og virðist það hafa verið eina takmark þeirra sem gerðu þessa mynd að lísa skrítnara smábæjar lífi en í fargo. Mentnaðar fullt verkefni en ekki nóg til að halda uppi kvikmynd. Synd að Phillip Seymor Hoffman hafi látið bendla sig við þessa mynd. :(
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Half Baked
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Half Baked er vond mynd ! Hún er meira að segja rosalega vond. Með lélegum aulahúmor(þannig að það er til góður aulahúmor líka) en þessi er afspyrnu lélegur. Það er bara ekkert fyndið við þessa gaura að reykja hass og vera freðnir. Leikurinn er lélegur engin skemmtilega samtöl ekki einusinni minnstætt atriði. Tíma manns er betur varið við að horfa á Gæding læt eða granna.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Happiness
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Óborganlega fyndin mynd með kolsvörtum húmor og skemmtilegum persónum. Eitt glæsilegasta lokaatriði kvikmyndasögunnar!!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Ugly
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi nýsjálenska snilld er skildu áhorf. Hún er kaldhæðin með svartan húmor og svo vel skapaða karaktera að það er unun á að horfa ásamt skemmitlegum og spennandi söguþráð sem kemur stöðugt á óvart. Snilld !!!!!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Krippendorf's Tribe
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd fjallar mannfræðing sem er í krísu í sínu lífi og baráttu hans við vonda mannfræðinginn sem vill stela einhverju frá honum. Þetta er ein allra lélegasta mynd sem ég hef séð (tvisvar) um ævina (til og frá útlöndum í Flugleiða vél og kann ég þeim engar þakkir fyrir) allavega illa leikin leikstýrð og fáránlega leiðinlegur söguþráður gerir þetta að einni lélegustu mynd sem ég hef séð !!!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei