Gagnrýni eftir:
The Big Lebowski
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd er saga um Jeffrey Lebowski the dude eins og hann vill kalla sig í Los angeles. Það eyðileggst motta hjá honum og hann fer til þess sem hann telur vera ábyrgur og vill nýja mottu, upp frá því hefst afar spaugileg atburðarás sem virðist engan enda taka. Fyndin skot inná milli, þá aðallega frá John Goodman, ágætis mynd þegar er yfir heildina litið, ég mæli með henni og gef henni tvær og hálfa stjörnu.
¡Three Amigos!
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd er sígild, Steve Martin, Chevy Chase og Martin Short fara á kostum sem 3 bíómyndahetjur sem ákveða að lifa sem hetjur í alvöru og stöðva hinn alræmda El Guapo frá því að eyðileggja líf borgara í litlu þorpi í Mexíkó.
Frábær mynd mæli eindregið með að þú sjáir hana