Gagnrýni eftir:
Crossroads
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ef maður byrjar að æla þegar eitthver syngur, þá þýðir það að söngvarinn eða söngkonan sem syngur er léleg/ur. Það á svo sannarlega við Britney Spears. Og þegar maður hélt að hún gæti ekki sokkið lærra, þá kemur hún með svona hrikalega pinntingu sem aðeins hún, heimskt fólk og þeir sem að fá borgað fyrir það kalla mynd. Handritið er svo lélegt að maður gæti haldið að hún í samvinnu með 2 mánaða smábarni hafi skrivað það(athugið: Handrits höfundurin heitir: Shonda Rhimes en við munum öruglega ekki sjá fleiri myndir frá henni því hún öruglega dó úr skömm). Eingin saga í myndini og leikurinn, já leikurinn, ég hef séð betra hjá littlu barni leika að það sé dáið. Battlefield:Earth er hin hreynasta snild í samanburði við Crossroads!!!
Speed 2: Cruise Control
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Speed 2 er eitt af þeim verstu framhaldmyndum allra tíma. Hún gæti allvegeins bara heitið Cruise Control því að hún kemur Speed ekkkert við. 1.Keanu Reeves er ekki með(Sandra Bullock er með enn hún leikur alltaf sömu týpuna í öllum hennar myndum svo það skiftir ekki máli) 2.Þau eru ekki á neinum hraða og 3.Speed var góð en Speed 2 er LÉLEG!!! Gef henni eingar stjörnur og það eru öruglega margir sem eru samm´la stigagjöf minni.
Scooby-Doo
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Scooby-Dooby-Doooooooooooo!
Þessi mynd kemur á óvart, og það mjöööög mikið.
Hver hefði grunað að Scooby-Doo og Leynigengið úr þessum hundleiðinlegu þáttum gæti breyst í svona skemmtilega og frábæra mynd.
Shaggy, Scooby Doo, Vilma og Daphny fara á kostum.......eða?
gleymdi ég ekki einum? Nei ef þú heldur að mér hafi fundist Freddie Prinz Jr.-kríbið sem leikur Fred ógeðið hafi farið á kostum, þá skjátlast þér virkilega mikið.
En nóg um það!!!!!!!!!!
Þrjá og hálfa stjörnur fær hún og Fred tók hálfa stjörnu!
Fuck You Freddie!
X-Men
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
BRILLIANT!!!!!!!!!
HREIN SNILD, SNILDIN EIN.
Þessi mynd er eitt af Marvel myndunum, gerðar frá myndasögum, og við þekkjum aðrar Marvel-teiknimynda myndir eins og t.d.
Blade, Spiderman the movie, Daredevil og Hulk(sem eru að fara koma út) og að auki X2 eða X-men 2 sem er væntaleg á næstu 2 árum og er, eins og má heyra frammhald þessari hér mynd.
Stan Lee sem er höfundur X-men og flest allt krú Marvel hetjanna er snillingur og sannar hann það enn og aftur með hjálp þriggja manna, handrits höfundunum þeim; Tom DeSanto og David Hayter, plús leikstjóranum unga, Bryan Singer.
Þessi mynd er frábær, og heldur söguþræðinum vel, en ég gef því 3 stjörnur til hennar því að það vantar hetjur eins og t.d. Beast og Morph.
Ice Age
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ef þetta er ekki óborganleg snildar teiknimynd! Veit ég ekki hvað er! Ég ef alltaf haft gaman af 3 víddar teiknimyndum á m.a. Shrek(sem er bara snildin ein), Toy Story 2(ég veit að Toy Story 1 var gerð í 3d en Toy Story 2 er betri, enda er hún merjuð)og fleiri. Söguþráðurinn er svona dæmigerður ef sagt frá honum í stuttu máli en er samt mjög frumlegur, ef þú sérð myndina. Söguþráðurinn er svona:
Sid sem er jarðköttur(Sid er í anda Tímon-úr Tímon og Púmba)
vaknar upp úr dvala rétt fyrir ísöldina, og fjölskyldan hans er FARIN, lögð á stað með hinum dýrunum.
Eftir það lendir hann í klandri við tvo nashyrninga og þar á eftir kynnist hann loðfílinum Manny, og þar á eftir eins og smellt væri fingri hitta þau mansbarnið og sverðköttin Diego.
Byrjar þá óborganlega ferðalag þeirra að skila barninu til mannana, en Diego hefur eitthvað annað á prjónunum.
Þá kem ég að snilldinni einni-Scrath.
Vörumerki Ice Age, með flottustu persónum heims og hnetu elskandin Scrath.
Hver fékk hugmyndinna af honum? Þessi persóna er meira en snild, ég fæ gæsahúð við að hugsa um hann, hann er allt:
Sætur, snild, fyndin og óborganlegur.
En þessi mynd endar ekki bara á sama degi eða í sömu viku eða alla vega á sömu öld, nei hún endar 20.000000 ára seinna en ísöldin sjálf.
Jæja þessi mynd átti að vera síðasta tilraun 20 Century Fox til að gera teiknimynd og er Ís öldin orðin það góð að við vonum að önnur teiknimynd frá 20 Century Fox eða jafn vel Ísöldin 2.
Þessi mynd fær 4 stjurnur, hefði gefið henni meira hefði ég haft kost á. Bless.