Gagnrýni eftir:
Coming to America
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Eitt af meistarastykkjum Eddie Murphy. Hann leikur afrískan prins sem kemur til Bandaríkjanna og sannar það í eitt skipti fyrir öll að glöggt er gests augað. Með því að gera grín að öllu og öllum eins og Eddie er einum lagið. Ég vil þó benda á að þessi mynd er aðeins skemmtileg ef maður er Eddie Murphy aðdáandi, á meðan sumar nýrri mynda hans eru ekki einu sinni skemmtilegar ÞÓ maður sé aðdáandi hans!