Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



X-Men: The Last Stand
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Já ég fór á þessa mynd í gær og varð fyrir vonbrigðum, þessi mynd er bara hreinasta hollywood og er mjög léleg miðað við fyrri myndirnar, mest allt aðalfólkið deyr eða verða lækknuð með eitthverjum lyfjum. Þetta er eins og að drepa Súperman eða Kóngulóarmanninn(spiderman) á tjaldinu sem er bara bannað en...þeir sem gerðu þessa mynd ætluðu víst bara ljúka við X-men seríuna. Því miður er ég neikvæður um þessa mynd því að hún er ekki eins vel sögufærð og hinar tvær en látið mig ekki stoppa ykkur að fara á hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Elektra
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er um konu sem er leigumorðingi og hún heitir elektra, hún er í miðju stríði sem hefur verið mjög langan tíma og hún á að vera Balance í þessu stríði mill góðs og ílls.Myndin er helst um að vernda 13 ára stúlku og faðir hennar frá íllum djöflum sem eru öflugir.Mjög skemmtilegur söguþráður og nokkrar góðar senur í anda matrix.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei