Gagnrýni eftir:
Ice Age0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er algjör snilld. Ég og allir sem sátu í kringum mig í bíóinu vorum skellihlæjandi næstum allan tímann. Mér finnst þessi mynd fyndnari en allar aðrar teiknimyndir sem ég hef séð (Shrek meðtalin). Eilíf óheppni íkornans litla var alveg óborganleg. Ég mæli eindregið með þessari mynd ef þið viljið hlæja ykkur máttlaus.


Coneheads