Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Resurrection
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Myndin fjallar í stuttu máli um lögreglumann sem er að rannsaka morðmál þar sem að fjöldamorðingi tekur alltaf mismunandi líkamsparta af fórnarlömbunum og hann er að "setja saman" mann úr öllum þessum líkamspörtum sem hann tekur. Myndin er algjör eftirherma af Se7en og er ekki nóg með það að morðinginn sé að reyna að ljúka einhverju "listaverki" þá hefur löggan hitt morðingjan áður eins og í Se7en og það er margt fleira sem svipar til Se7en en því miður gengur það ekki nógu vel og þessi mynd er botninn. Ég gef myndinni hálfa stjörnu því að ég hef haft gaman að því að hlægja að henni eftir á.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei