Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Wonderland
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Wonderland fjallar um líf John Holmes, eiturlyfjaneyslu, klámferil og einkalíf. Myndin er stórgóð og Val Kilmer stendur sig mjög vel og smell passar í hlutverk klámkóngsins. Myndin er sýnd frá tvem sjónarhornum sem er mjög skemmtilegt þar sem morðin við Wonderland hafa ekki enn upplýsts almennilega.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Apocalypse Now Redux
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

úff! ég er enþá að vakna uppúr þessu. Þvílík Snilld.

Ég get svo svarið það, að hafa gert svona góða mynd fyrir svo mörgum árum sem hún var gerð. Reyndar hef ég aldrei séð fyrri myndina og bjóst ekki við neinu af þessari mynd, eina sem ég hafði heyrt um hana var bara svona sound dæmi af netinu I love the smell of napolm in the morning :)

Sálfræðileg mynd mjög og bara hinn besta skemmtun, ath.. poppiði tvo poka í stað eins því að hún er 3 tímar.

Kú´l end ðí geng mynd!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei