Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Star Trek V: The Final Frontier
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fannst þessi mynd svona la-la, og þetta er tvímælalaust sísta Star Trek myndin fram að þessu. Í þessari mynd er dálítið verið að fjalla um hið persónulega samband á milli áhafnarmeðlima Enterprise eins og það hefur þróast í gegnum árin, en hins v...

Lesa meira
Star Trek VI: The Undiscovered Country
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Eftir frekar misheppnaða mynd nr. 5 kemur hér síðasta myndin með gamla Star Trek-genginu, og þessi er alveg ágæt. Þannig að gamla genginu tókst að enda með reisn þrátt fyrir allt. Í þessari mynd segir frá því þegar Kirk og félögum er falið að fylgja ...

Lesa meira
Flashdance
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Flashdance er ein af þessum dansmyndum sem voru svo vinsælar í byrjun 9. áratugarins. Ég man að ég sá þessa mynd í bíó sem unglingur, og fannst hún þá æði. Síðan sá ég hana á Sítt-að-aftan-helginni sem Filmundur stóð yfir sumarið 2001, og fannst hún ...

Lesa meira
Star Trek IV: The Voyage Home
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Star Trek II, III og IV mynda eins konar trílógíu, og þetta er sú síðasta í henni. Þarna fer áhöfnin á Enterprise í tímaferðalag til ársins 1986, til þess að finna tvo hvali til að taka með sér til 23. aldarinnar. Tilgangurinn er að láta þá svara dul...

Lesa meira
Star Trek III: The Search for Spock
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er sú þriðja í röðinni, og beint framhald af The Wrath Of Khan. Hér eiga Kirk og félagar í höggi við sína fornu fjendur Klingona, sem vilja ná yfirráðum yfir hinni svokölluðu Genesis-plánetu, sem fyrst var talað um í fyrri myndinni. En þar sem ...

Lesa meira
Star Trek: The Wrath of Khan
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég sá þessa mynd í bíó á sínum tíma, og hef verið Trekkari síðan. :) Þessi mynd er hreinasta snilld; frábær ævintýramynd. Tæknibrellurnar eru frábærar, einnig eru búningarnir einstaklega vel heppnaðir. Af leikurum finnst mér bestur hann Ricardo Monta...

Lesa meira
Star Trek: The Motion Picture
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er fyrsta Star Trek kvikmyndin sem var gerð. Það er margt gott í henni, en samt held ég að öðrum en hörðustu Trekkurum finnist hún frekar leiðinleg og langdregin. Það er eiginlega lögð of mikil áhersla á tæknibrellurnar og of lítil áhersla á sö...

Lesa meira