Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Equilibrium
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Frábær, snilld ,nýtt uppáhalds. Ég á varla önnur orð til að lýsa þessari mynd ég horfði á hana 2 með 30 min millibili fannst hún það góð.

Farinn að hafa meira álit á cristian bale sem leikara ,hann leikur neflilega svo vel þessa tilfinningalausu týpu og er nokkuð flottur.

Byssubardaga atriði like never seen before og action sem flestar myndir roðna í samanburði, söguþráðurinn nokkuð raunverulegur vottur af ást, hatri, svikum, og trausti.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Cradle 2 the Grave
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ágætis bardagaatriði og flott áhættu atriði en persónur jet li og dmx þunnar.

Jet li er að detta í áliti hjá mér það var nánast ekkert nýtt við hann í þessari mynd og dmx syndi ágætis takta en það sem hélt mestri skemmtun fyrir mér í þessari mynd voru auka persónur tom arnold og þess vel vaxna sem leikur mikið í myndum með dmx t.d exit wounds veit ekki nafn.

Myndin var ásættanleg en ekkert súper , þeir sem hafa gaman af hasar og áhættuleik endilega sjáið þessa mynd en þeir sem vilja góða persónusköpun og mikið lagt í myndir geta látið sér nægja að bíða eftir þessari í ríkisjónvarpinu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Daredevil
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Spenna og hraði einkenna myndina fín skemmtun fyrir þá sem vilja spennu og hasar.

Ég á mínum yngri árum las hasarblöðinn um DD og ævintýri hans og hafði gaman af,hafðu lala gaman af myndinni en fannst hún of hröð og söguþráðurinn ekki nægilega skýr kanski bjóst ég við of miklu en þrátt fyrir að hafa haft gaman af myndinni varð ég fyrir vonbrigðum
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei