Gagnrýni eftir:
Faster
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
kom mér á óvart Þessi mynd kom mér rosaleg á óvart, ég horfði á trailerinn og var svo spenntur að sjá þessa flottu hasarmynd. En þessi trailer gerði akkúrat það sem hann átti að gera hann seldi sig rétt, þegar þið sáið trailerinn sjáum við Stóran Gaur (the rock) að skjóta fólk keyrandi um á flottum kagga og þetta seldi sig eins á átti að gera. Nafnið á myndinni kom lítið sem ekkert myndinni við! Það eru virkilega 2 ástæður af hverju hún heitir Faster
1. Hann var keyrandi um á flottum bíl 30% myndarinnar
2. það kem eitthver Assassin að reyna drepa Driver (the rock), og segir síðan að driver væri mun Hraðari og betri en hann sjálfur
Hún ætti frekar að heita eitthvað meira í þessa áttina . ps your dead, Revenge, betrayed , eða mitt uppáhald , try not to fall asleep
Svo langar mér aðeins að ræða um Dwayne Johnson (The Rock) hann er góður leikari. Grínleikari , mér fannst hann engan veginn passa í þetta hlutverk það sem eyðilagði þetta fyrir mér var hvað hann er alltaf að vera nota hann í barnamyndir og grínmyndir og svona, þannig ímynd hans sem hasarleiki er ekki að gera sig lengur hjá mér. Ég hef viljað sá Vin diesel, sylvester stallone, Mark Wahlberg þessir mundi passa alla veganna betur að mínu mati það eru líklega fleiri sem komast að en þetta er fyrsta sem mér datt í hug.The rock er gaman leikari stór masaður gaur sem er rosa góður með sig og er alltaf brosandi ekki alltaf grenjandi eða leiður það er virkilega niðurdrepandi að sjá hann svoleiðis.
(SPOILER!!!!)
Svo myndin sjálf þetta virtist sem fínasta hasarmynd hún hafði allt, Stóran masaðan gaur að skjóta fólk,dópista löggu,löggan og leigumorðingi að reyna ná honum,flottir bílar en vantaði samt smá gellur en annars leit þetta vel út. Driver sleppur úr fangelsi eftir 10 ár og fer að elta menn sem drápu bróðir hans. Svo drepur hann fyrsta sem er rosa flottur labbar inn bara og skýtur gaurinn beint i hausinn og labbar í burtu alltof svalt, svo kemur hann að eldri manni og brýtur upp hurðina þar sem sá gamli er búin að gefa ungri telpu eitthvað róandi er með myndavél að taka upp Búúm Skaut hann í hausinn og er alveg skít sama um stelpuna labbar út svo er hann að fara kemur þessi leigumorðingi að reyna drepa hann og driver er kaltur maður tekur byssuni að skítur og labbar að gaurnum svo lætur hann sig hverfa 1,2,3 og farinn og stekkur í bílinn spólar að drullar sér í burtu.Hérna missti ég áhugann eftir 30 mín þá fer að hann að hitta einhverja kjellingu og þau fara bæði að væla og núna er hann orðinn alltof væminn fyrir minn smekk, fer að 3 manninum sem er dyravörður sá sem Skar bróðir hann á háls og þeir fara í hnífa fight þar sem sá svarti á náttúrulega ekki séns í driver(the rock) en hann drepur hann ekki heldur fer hann upp á sjúkrahús náttúrulega í bráðri lífshættu svo loksins þegar driver er að keyra eitthvert fattar hann hversu væminn hann er og fer upp á sjúkrahús og skýtur kvikindið þar sem hann liggur i skurð aðgerð svo er lögga að bíða eftir honum þar byrjar smá skotslagur og svo búið endar kjellingalega þeir fara báðir lifandi í burtu. En svo þegar hann er að keyra hittir hann leigumorðingjann á leiðinni svo fara þeir að keyra eins og brjálaðir menn og svo endar það þannig að driver hafði fullkominn skot til að skjóta kvikindið en skýtur dekkið og hinn skýtur hann í hálsinn.Búið ekkert meira báðir lifandi .. fer ekki meira i myndina eyðileg hana bara fyrir fólki .
(SPOLER ENDAR!!)
Á þessum kafla í myndinni er hún mjög leiðinleg ég var að sofna í bíóinu. Svo varð myndin svo augljós þú vissir alveg hvernig hún mundi enda hvernig næsta atriði, hver lifir af þetta er alltof augljóst þetta er líklega mjög flott handrit en persónulega finnst mér hún hefði átt að gera allt öðruvísi mér finnst Flesst hlutverkinn eru flott allir passa i sitt nema Dwayne Johnson.
Billy Bob Thornton hann var fullkominn sem spillta löggan hann er akkúrat þannig. Dópistalegur og passar vel er fínn leikari og allt
Carla Gugino hún var mjög góð sem kellinga löggan hún er svona þessi týpa mjög saklaus,auðtrúa og stefnir á því sem hún vil
Oliver Jackson-Cohen sem leigumorðinginn hann leikur vel þessa týpu sem þarf alltaf að vera best í öllu og þegar það er orðið best fær það ógeð á því og byrjar í öðru, hann er nú ekki vel þekktur en hann meikar þetta
Nú er tímabært að fara enda þetta
Ég er mikið fyrir hasarmyndir og þá verður þetta vera hardcore hasar þoli ekki væl og drama sérstaklega í svona mynd sem á að vera hörð mér fannst þessi mynd gjörsamlega ömurleg mæli varla með henni ef þú ert mikil Hasar aðdáandi þá er þetta ekki mynd fyrir þig. En fyrir ykkur sem fíla titanic og notebook mæli ég stranglega með henni fyrir ykkur
Alice in Wonderland
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Hvað get ég sagt .. Lísa í Undralandi ég man Eftir henni þegar ég var ungur piltur hún var ekki af mínum uppáháls myndum . Frekar Slöpp var hún á þeim tíma og ég heyrði að hún var kominn í bíó ég varð hissa átti ekki miklar vonir fyrir henni. Ég hélt hún yrði eins og flestar disney myndir Þar samt allt er fullkomið .... EN NEI !!! .. hún kom mér rosalega á óvart þessi mynd. Hún sýndi að allt væri ekki fullkomið eins og kanínan taugaveikluð og greinilega snar geðveik. Og kallinn með hattinn stór skemmtilegur . þetta er ekki þessi lélega disney útgáfa Heldur svo svo miklu Betra .. Allar persónunnar fengu öll sín móment og það gerði hana mun skemmtilegri . enginn persóna var skilinn útundan fengum að kynnast Lísu í Undralandi í allt öðru ljósi en Teiknimyndin var.Þetta er Æðisleg mynd .
Þarna var fengið tækifæri að taka Gamla sögu að breyta henni í meistaraverk og það var svo sannarlega gert það. Á þessari mynd á maður að leyfa barninu inní sér að njóta hennar .. gjörsamlega í botn .
Gef henni 8/10 hún á það sannarlega skilið ..