Gagnrýni eftir:
Evan Almighty
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Sko..mér fannst nú bruce almighty skárri..þetta var svo sem ágæt mynd..kom nokkur moment þar sem hún var fyndinn.
Hún fjallar um þingmann sem vill nú bjarga heiminum einhverneigin..og það vill guð..þannig að guð birtist því honum og og seigir honum að byggja örk því að það mun koma flóð 22.september og hann þarf að bjarga dýrunum og fólkinu.Hann tekur það nú ekki í mál í fyrstu og finnst þetta ná fáránlegt..en á endanum neiðist hann til þess að byggja hana.En fólk lítur á hann sem algjöran fávita og er kallaður New york nói..Ekki líkar öllum að hann sé að byggja örkina og það er ákveðið að það eigi að rífa hana..En ekki ná þeir því þar sem 22.september skellur flóðið á og allir þarna í kring neiðast nú til að fara í örkina og bjargar þarna fullt af fólki og dýrum.myndin er full af húmor en kannski ekki ykkar húmor.jaa mér er svo sama þótt ég hafi eytt smá peningi í þessa mynd.