Gagnrýni eftir:
No Country for Old Men
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
ein besta mynd en sem komið er No Country For Old Men er alveg ótrulega góð. Coen bræður sanna en og aftur hversu góðir leikstjórar þeir eru. Leikararnir eyðileggja ekki fyrir. Tommy Lee Jones leikur fógeta(sheriff) í Texas og leikur það með stakri prýði og Jack Brolin er mjög fínn í myndinni en Javier Bardem er maðurinn sem sýnir alveg geggjaðan leik í myndinni maður hefur ekki séð svona mikinn psycho gaur bara síðan Hannibal Lecter sko. En ég mæli eindregið með þessari mynd.
Ég skelli 4 og hálfum á þessa;D