Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Zathura: A Space Adventure
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd fjallar um tvo stráka sem finna spil. þeir byrja að spila það og þá fara þeir út í geim og lenda í allskonar ævintýrum. þeir þurfa að losna við geimverur sem heita Zorgónar, bjarga geimfara, þýða systur sína og margt margt fleira.

þessi mynd er roslaega vel uppbyggð og eru margar flottar fléttur í henni. til dæmis mjög óvænt endalok sem skýra alls kyns atriði sem maður skildi ekki í miðri mynd.

tæknibrellurnar eru æði. no comments

Leikararnir eru mjög góðir og túlka þeir vel hræðsluna en um leið forvitni á þessari óvæntu geimferð. mér fannst fyndið að bræðurnir voru alltaf að rífast og líka á svo barnalegann hátt.

(segja það sama aftur og aftur t.d. svindlari, svindlari, ég er ekki svindlari, svindlari, svindlari nei , víst.) eða eitthvað í þá áttina. tónlistin fannst mér æði. svo epísk og stór að manni fannst í bíóinu að maður væri inni í myndinni bokstaflega.

nú var verið að banna myndina innan 10 ára í bíó sem mér finnst reyndar leiðinlegt því þetta er fjölskyldumynd en ég skil afhverju. mörg atriði eru bregðuatriði og gætu hrætt börn yngri en 6 ára. en 10 finnst mér of mikið.


Þetta er snilldarmynd og ég mæli eindregið með henni fyrir alla fjölskyldumeðlimi yfir 6 ára. =)=)=)=)=)=)=)=)=)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei