Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Batman Begins
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd hefði getað verið betri. Hins vegar vel leikstýrt og góðir leikarar. Hérna sér maður hvernig hann ákvað að verða batman þótt ég hefði ýmyndað mér að hann hefði orðið það aðeins öðruvísi. Söguþráðurinn var ekki góður og ég tók næstum ekkert eftir því hvað var að gerast. Það er ekki gott að sýna fyrsta erkióvin Batmans og segja að hann hefði verið Dr.Crane (Scarecrow). En það var búið að sýna fyrsta bardaga Batmans við Jokerinn svo einhvern varð að sýna. Svo hefði Dr.Crane mátt fá stærra hlutverk. Ég veit ekki hvort að í þessari mynd geti Batman flokkast undir svona alvöru ofurhetja. Mér finnst titillinn Batman begins ekki vera góður á þessa mynd, frekar eitthvað eins og Curse of Batman eða Lost past of Dark knight eða Lost past of Batman. Annars fín mynd með góðum tölvubrellum. Góð mynd en fær bara þrjár stjörnur frá mér.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
X-Men
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

X-men er góð mynd með úrvals leikurum. Glæsilegar tölvu brellur, flottar persónur og gott handrit, allt sem til þarf til að getað gert góða kvikmynd. X-men er um stökkbreytta menn sem éru beittir óréttlætti al heimsins. En einn stökkbreyttlingurinn tekur til sinna ráða og eyðir næstum heiminum en X-mennirnir bjarga öllu. Góð mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The League of Extraordinary Gentlemen
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er góð, góð og frábær!!! Hr. Hyde, dr.Jekyll, blóðsugan Mina Harker, ósýnilegi maðurinn Rodney Skinner, bandaríski njósnarinn Sawyer, ódreplegi maðurinn Dorian Gray, Nemo skipstjóri og hinn mikli ævintýramaður Allan Quartermain. Öll bú þau yfir miklum hæfileikum sem er bæði í senn blessun og bölvun og einnig búa þau öll yfir vafasamri fortíð. Þau þurfa að læra að treysta hvor öðru en einhver vill sundra hópnum. Þau þurfa að berjast við snjallan glæga foringja sem kallar sig Fantom og ætlar að koma af stað heimstyrjuöld. Góð mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er sko bara eintóm snilld, góð tölvu tækni, fínir leikarar, flott baradaga atriði, góður söguþráður, já, það mikil vægasta er að ef maður ætlar að gera bíómund um bók verður maður að hafa sama söguþráð, til að halda áhorfanadanum við myndina! Peter Jackson gerði stórkostlega mynd um hinar stór brotnu bækur : Lord of the rings!!! Besta mynd ársíns vegna heillandi innihalds, friður og spilling blandast saman og gera þar með þjóðsöguna lifandi í einni frábærri kvikmynd!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Star Wars: Revenge of the Sith
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Star Wars: Revenge of the Sith er bast mynd FOREVER!!! Ég get varla trúað því að einn maður geti samið svona gott handrit!!! Og ég trúi því heldur ekki að til sé svona góð mynd, þótt ég sé einlægur starwars aðdáandi!!! Spenna og dularfullir hlutir í hverju atriði og ekki spillir hasarinn!!! Mér finnst hins vegar leiðinlegat að þetta sé síðasta Starwars myndin en George Lucas er nú búinn að loka starwars hringnum með stæl svo að ég er líka mjög glaður!!!George er frábær snillingu enda samdi hann líka Indiana Jones. Í Star wars Revenge of the Sith koma fram öll leyndarmál Starwars. Í þessari mynd er gefin nákvæm túkun á góðu og illu og baráttu góðs og ills. Þetta er myrkasta myndin í bálknumen jafnramt sú besta!!! Það er örugglega ekki hægt að gera betri mynd en þessa, þessi mynd er bara : BESTA MYND ALLRA TÍMA, SÍÐARI LÍKA!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Lord of the Rings: The Return of the King
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd tekur hinum tveimur fram um allt, tækni brellur, atriðum og heillandi sögu þráð vantar hvorki né góða leikara eða frábæran leikstjóra!!! Peter Jackson gerir hér þriðju og síðust myndina um lord of the rings : Hér endar ævintýrið!! Fróði og Sómi eru komnir til Mordor undir leiðsögn Gollum, Aragorna ætlar að setjast í hásæti og berjast við Souron og risa her hans!!! Heillandi og stórkostleg mynd og verður meðal bastu mynda síðari ára!!! Heillandi og stórkostleg eins og ég áður nefni og einnig er hún frábær, æðisleg og hrífandi!!! Með öðrum orðum : BESTA MYND ÁRSINS OG SÍÐARI ÁRA!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Lord of the Rings: The Two Towers
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Enn og aftur gerir Peter Jackson stórkostlegt afrek í kvikmynda heiminum!!! Enn betri en fyrsta myndin sem fyrrum sló öll met!!! Lord of the rings the two towers er góð eða bara hrein snilld!!! Hrífandi sögu þráður með heillandi persónum, bæði góðum og vondum!! Leikara valið er eins og alltaf frábært og leikstjórinn er ekki síður verri!!! Góð tölvu tækni frábær atriði!!! Stórkostleg, heillandi, frábær, indisleg og bara besta mynd ársins!!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Harry Potter and the Prisoner of Azkaban
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fannst þessi mynd getað verið betri. Mörgum atriðum, sérstaklega mikil vægum atriðum, var sleppt ú bókinni. Daniel passaði heldur ekki í hlutverkið fannst mér, samt lék hann mjög vel. Ég gef þessari mynd þrjár stjörnur, en þó var myndin alveg rosa lega góð!!! Ég vona að Harry Potter end the goblet of fire varði eitthvað betri. Annars fín mynd, já, fín mynd!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Van Helsing
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Van Helsing (Hugh Jackman) er skrímsla bani sem vinnur fyrir Vatíkanið. Hann veit ekkert um fortíð sína en berst gegn skrímslum til að getað uppgvötvað fortíð sína. Þarna er Frankenstain, varúlfnum og Drakúla balndað saman í geggjaða hasar, spennu og ævintýra mynd. En áfram með sögu þráðinn, Van Helsing fær svo það verkefni að fara til Transylvaníu að hjálpa ætt að berjast við Drakúla en ef ættin deyr út áður en Drakúla deyr kemst ættin aldrei í gegnum hlið lykla Péturs. Van Helsing fer til Transylvaníu og berst ýmist við varúlfa eða vampírur! Það eina sem getur drepið Drakúla er varúlfs bit. Drakúla þarf Frankenstain til að lífga við andvana börn hans,og því Anna (Kate Beckinsale)sem er síðasti afkomandi ættarinnar sem berst við Drakúla og Van Helsing að koma skrímslinu undan Drakúla. Að lokum verður Van Helsing bitinn af varúlf og heir bardaga við Drakúla að fullu kvöldi!!! Þetta er frábær mynd með frábærum tölvu brellum og úrvals leikurum!!! Þessi mynd er með mikinn hasar og spennu og fullt af bardögum!!! Þessi mynd er bara : EINTÓM GÓÐ SNILLD!!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Robots
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Robots, mér fannst söguþráðurinn getað verið mun betri. Þetta er annars mun betri mynd en Ice Age. Mér fannst Ice Age hreint og beint hálf leiðinleg, en Robot tekur henni fram um margt. Robots er fyndin, með hrífandi persónum og óstöðvandi gríni!!!

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei