Gagnrýni eftir:

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Eins og mér finnst myndirnar hans Luc Besson's skemmtilegar, þá varð ég fyrir smá vonbrigðum með þessa. Jújú, atriðin, myndatakan og allt það var flott, en söguþráðurinn var eitthvað svo slappur. Þetta er mynd sem er svona einskonar bara og fjölskyld...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er hreint út sagt vonbrigði ! Ég sá trailerinn og vá, ég varð mjög spenntur þar sem þetta sýndist hin skemmtilegasta mynd, en nei og aftur nei. Þessi atriði sem maður sá í trailernum eru þau einu góðu, því miður. Svo er allt of ofaukið, ei...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er algjör perla og maður getur horft á hana aftur og aftur. American Graffiti fjallar um hóp ungmenna, á árunum þegar rúnturinn var upp á sitt besta og enginn var maður með mönnum nema að eiga amerískann kagga, sem eru að klára college og ...
Lesa meira