Gagnrýni eftir:
Out Cold
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Myndin Out Cold er fín myn fyrir alla unglinga. Söguþráðurinn er kannski ekki sem bestur. En hvað bjargar myndni er að hún er mjög fynndin. Myndin er gerist í Alaska í litlum bæ þar sem snjóbretti og drykkja er sýnist vera það eina sem er gert til skemmtunar. Allt byrjar þegar upp kemst að eigandi Bull Mountain ætlar að selja fjallið. Unglingarnir í bænum reyna því að bjarga fjallinu og í það flækist ástin og öll vandræðin sem með henni fylgja. Þessi mynd er fullkomin fyrir alla sem hafa gama af því að hlæja af öllu því furðulega sem unglingar geta komið sér í.