Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Tailor of Panama
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er auðvitað hvalreki fyrir aðdáendur leCarre, en eins og oft áður: Bókin var betri. Persónurnar eru flatari og skilja ekki mikið eftir sig. Söguþráðurinn verður ólíkindalegur og allt að farsakenndur. Þó voru ýmsar senur í myndinni góðar, t. d. fundur klæðskerans og Brosnan á hóruhúsinu og aðrar þar sem húmorinn fær að taka völdin. Geoffrey Rush leikur klæðskerann og gerir það mjög vel, en Pierce Brosnan er fremur leiðinlegur að venju.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei