Gagnrýni eftir:
The Tailor of Panama
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd er auðvitað hvalreki fyrir aðdáendur leCarre, en eins og oft áður: Bókin var betri. Persónurnar eru flatari og skilja ekki mikið eftir sig. Söguþráðurinn verður ólíkindalegur og allt að farsakenndur. Þó voru ýmsar senur í myndinni góðar, t. d. fundur klæðskerans og Brosnan á hóruhúsinu og aðrar þar sem húmorinn fær að taka völdin. Geoffrey Rush leikur klæðskerann og gerir það mjög vel, en Pierce Brosnan er fremur leiðinlegur að venju.