Gagnrýni eftir:

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Það er ekki oft sem maður verður var við annað en bandarískar bíómyndir í hérlendum kvikmyndahúsum, nema þá helst á hátíðum þegar hver myndin er sýnd á fætur annarri, og hver mynd þá sýnd einusinni eða tvisvar, en sjaldan oftar. Keeping Mum er þó ein...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta hefði verið ágætis mynd, ef þetta hefði ekki verið mynd um King Arthur. Það er alltaf sorglegt þegar sögulegir atburðir/persónur eru Holliwood-iseraðir. Sögulega séð er fáránlegt að hafa 8 manna rómverskt riddaralið, því þó að rómversk riddaral...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd hefur sitthvað af góðum atriðum, en samt er bara eitt að segja um hana: Titanic, en á þurru landi. Persónurnar eru mjög svipaðar og ástarflækjan einnig. Sagan er að miklu leiti sýnd sem flash-back, enn eitt atriði sem minnir á Titanic. Ég ...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég fór á myndina með kærastanum og verð að játa að ég grenjaði af hlátri. Að mínu mati er þetta frábær paramynd. Hún inniheldur rómantík (fyrir hana), splatter (fyrir hann) og húmor (fyrir bæði). Þessu er síðan spinnað saman í eina ótrúlega skemmtile...
Lesa meira