Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Rat Race
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er svo mikil snilld að það er ekki einu sinni hægt að lýsa henni. ég hef aldrei séð grínmynd með svona frumlegu handriti og skemmtilegum fléttum. Skellið ykkur í bíó og sjáið þessa mynd eða takið hana á spólu þið, sjáið ekki eftir því.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Hurricane
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mjög góð mynd, leikurinn góður eins og við var að búast. Mynd sem maður horfir bara á einu sinnum og þeir sem eru að segja að þetta sé "full bandarískur endir" þá vil ég benda á að þetta er SANNSÖGULEG saga.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Last Boy Scout
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er hrein snild, ef þú villt hlæja úr þér augun taktu þessa. Hún er blönduð hasar, gríni og spennu eins og myndir gerast bestar. Taktu þessa á næstu videoleigu þú sérð ekki eftir því.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Friends
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessir þættir eru snild snild og aftur snilld ég bíð spenntur eftir hverjum laugardegi. Ég blikka varla augunum til að missa ekki af neinu. Skemmtilegasti þáttur í heimi.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Spice World
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er hræðileg illa leikinn og ömurlegt hvað þær voru að reyna. Ég varla hélt mér vakandi yfir þessu rugli. Niðurstöður: gott fyrir svefnsjúklinga.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
American Pie
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

American pie er ein besta grín mynd sem ég hef séð í langan tíma. Gott handrit, leikurinn ágætur og pabbin FRÁBÆR. Ég skil ekki fólk sem fílar ekki þennan húmor, það á ekki að vera að horfa á þetta ef það fílar það ekki.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Matrix
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd á skilið Óskar fyrir handrit og klippingu því hún er mjög frumleg og klippingin er frábær. Ein lang besta mynd sem ég hef séð og ég bíð spenntur eftir framhaldinu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Ace Ventura
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Jim Carrey er snillingur, maður þarf ekki nema að horfa á hann og maður springur einfaldlega úr hlátri. Þessi mynd myndi vinna óskarinn ef það væri óskar fyrir gamanmynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Shawshank Redemption
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er hrein snilld handritið, leikurinn og söguþráðurinn eru frábær. Ég mæli eindreigið með þessari mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Nothing to Lose
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er ein besta grínmynd sem ég hef séð. Vel unnið handrit, góður og óvæntur endir. Góð mynd fyrir þá sem fíla grín.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei