Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Live and Let Die
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Vóóó. Lélega myndin sko. Ég náði plottinu ekki, en mér skildist að blökkumennirnir væru á bak við þetta. Þeir voru eitthvað með eiturlyf og eyja...já. Það var allaveganna nóg af þeim. Út um allt með talstöðvar faldar á asnalegum stöðum, einsog í flautu. Euch! Þetta er einfaldlega hræðileg mynd.


(Spoiler!)


Sérstaklega þegar aðal vondi kallinn deyr. James skýtur hann eða eitthvað, þá breytist kallinn í blöðru, flýtur upp og springur.


(Spoler lokið)


Og Roger Moore er ömurlegur. Hann er einsog pervert í þessu hlutverki. Varist bara þessa mynd. Það eina athyglisverða við hana er Bond-stúlkan með Tarot spilin. Annars er þetta bara froða.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei