Gagnrýni eftir:
Take the Lead
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Antonio Banderas fer á kostun sem fyrrverandi atvinnudansarinn Pierre Dulaine. Hann ákveður að kenna vandræða nemendum á almenningsskóla í New York hvernig eigi að dansa samkvæmisdansa. Í byrjun finnst krökkunum ekkert í þetta varið en þegar hann dansar fyrir þau þá vilja þau endilega fá að læra. Honum finnst þau það góð að hann ákveður að senda þau á danskeppni og borgar þá fyrir þau innritunargjaldið. Mér fannst þetta góð mynd og hún er ekki bara dansinn því að saman koma margir að þættir eins og til dæmis fátækt og hatur á milli tveggja nemenda sem vita ekki hve lík þau eru.