Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Minority Report
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Minority Report er alveg pottþétt ein af allra bestu myndum sem hafa komið fram. Ég er einn af þeim sem dírka vísindaskáldskap og er þessi mynd alveg frábært dæmi um þær.

Minority Report gerist í framtíðinni og þar er búið að finni upp á einhverju kerfi sem lögreglan getur séð fyrir hvort það sé verið að fara að fremja morð og hvar og allt þetta....

Nema hvað að Tom Crusie sem leikur lögreglumann, sér fyrir morð og það undarlega er það að hann á að fremja það á manni sem hann hefur aldrei heyrt um áður. Crusie gerist því flóttamaður og fer að vinna í því að leisa þetta mál. En mitt mat á myndinni er verulega jákvætt og mæli ég sterklega með þessari mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei