Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Scary Movie 3
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er besta grín mynd sem ég hef séð miklu betri en hinar tvær myndirnar bara geðveikt fyndin og hún hittir í mark og hermir vel grínlega eftir The Ring The Others 8Mile Signs og Matrix, þær fá rækilega skell á bossann í þessari geggjuðu grínmynd. Og þeim sem finnst hún ekki fyndin eru eitthvað skrýtnir eða dofnir eða algjörlega húmorslausir
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Lord of the Rings: The Return of the King
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég vil byrja á því að þakka Peter Jackson, Orlando Bloom, Viggo Morthensen, Elijah Wood, Sean Astin, Billy Boyd, Dominic, Liv Tyler og mörgum mörgum fleiri fyrir að hafa gert þessa mynd og svo má ekki gleyma J.R.R Tolkien fyrir bækurnar. En þessar myndir eru hreit meistaraverk og ég er búinn að fara á hana 3svar og finnst alltaf jafn geðveikt. En ég vil áminna Viktor Einarsson og Vefstjóra á það að maður á ekki að skemma myndina fyrir öðrum sem hafa ekki séð hana Viktor Einarsson sagði stóran hluta úr því helsta úr söguþræðinum og finnst mér það fáránlegt að samþykkja svoleiðis grein. En Frodo og Sam eru eftir sem áður á leiðinni til Mordor með Smeagle/Gollum sem leiðsögumann og greyjið er að láta Gollum taka yfir því hann girnist The Prrrresures og Aragorn Legolas Gimli og Gandalf reyna með mesta megni að hjálpa þeim sem er erfitt fyrir þá. Orkarnir gefast ekki upp og herja stríða á Mínas Tíríð. Merry og Pippinn alltaf í stuði eins og venjulega dansandi drekkandi og reykjandi, og húmorinn vantar ekki í myndina sérstaklega hjá Gimla og Legolas. En þetta er án nokkurs efa besta mynd sem ég hef séð og LOTR trílógían er í raun allra bestu myndir sem gerðar hafa verið síða kvikmyndataka hófst og Peter Jackson túlkar sögu Tolkiens á hreit magnaðan hátt. Núna er ekkert annað að gera en að skella sér í bíó og sjá LOTR ROTK og þeir sem hafa séð hana ég ráðlegg þeima að sjá hana afur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Last Samurai
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég sé alls ekki eftir að hafa farið á þessa mynd þetta var frábær mynd og vel 800Kr. virði. Tom Cruise hefur aldrei verið betri að mínu mati og þessi Japanski leikari sem ég hef aldrei séð áður var mjög góður líka. Tom Cruise leikur herþjálfara japana(hann var fenginn í það fyrir $) og það gengur ekki sem best hjá þeim sem hann þjálfar þeir hitta ekkert, svo eru þeir sendir í stríð við Samuraia og Samuraiarnir rústa þeim og þeir hörfa nema Tom hann er tekinn fastur og fer til Samuraianna rétt fyrir vetur lengst inní fjöllum þannig hann getur ekki sloppið og hvað gera bændur þá. Ég mæli með þessari mynd fyrir alla geðveikt flot bardagaatriði í henni og söguþráðurinn er ekki síðri en nú er bara að fara í bíó á LAST SAMURAI
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei