Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Transporter
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Transporter er dellumynd en samt eru flott bardaga atriði í henni. Lélegur söguþráður og frekar illa leikin. En maður má ekki bara hugsa um lélegu atriðin því þetta er nú hasarmynd og það voru alveg fullt af flottum bardaga atriðum og það er mjög stór partur af því sem maður leitar að í hasarmynd. Mér fannst samt skrýtið að eitt atriði sem maður sér í auglýsingunni það kemur aldrei í myndinni sjálfri. Svo er annað mál sem skýrist ekkert í myndinni en ég vill ekki spilla myndinni fyrir þá sem ætla bráðlega að sjá hana með því segja ykkur það svo reynið bara að finna það sjálf. Ágæt hasarmynd en ekki nógu góð svo ég gef henni bara tvær stjörnur
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei