Gagnrýni eftir:
Texas Chainsaw Massacre: The Beginning
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Aaaahhh... þessi mynd er fullmikið af því góða, þetta er einn sá sjúkasti anskoti sem ég hef séð. Maður er sestur í sætið og áður en maður veit af er byrjað að hakka útlimi af fólki.. og ekkert lítið gert af því, því á 5 mínutna fresti þarf maður að undirbúa sig fyrir þetta sálfræðilega stríð sem mér finnst fullmikið af því góða. Einhver sem æsist kynferðislega við að sjá mikið af blóði og mikið af viðbjóði ætti endilega á þessa mynd, djöfull myndi sá hinn sami koma allrosalega.
Casino Royale
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Djöfull er ég sáttur með nýja Bond, eitursvalur gaur. Reyndar fannst mér myndin fulllöng og aðeins of margir óvinir. Það var eins og það kæmu bara alltaf nýjir og nýjir out of nowhere að fighta Bondinn. Byrjunaratriðið þegar hann er að elta Yamakazi gaurinn er bara eitt það svalasta sem ég hef séð í mynd, djöfull var það svalt. Þetta er besta Bond myndin i langan tíma, maður var orðinn ekkert lítið þreyttur á Pierce Brosnan.