Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Envy
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Jack black, Cristopher Walken og ben stiller saman í mynd, lofar góðu. Útkoman var þó allt önnur, þvílíkur sori. Ég get ekki sagt ykkur frá því hvernig myndin endaði því ég hætti að horfa, svo vond var hún.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Club Dread
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Fyrir utan kvenfólkið í þessari mynd þá er hún alger SORI. Ég vara ykkur við að leigja þessa því þið munuð svo sannarlega sakna peninganna eftir á og þá er ekki hægt að fá endurgreitt.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Butterfly Effect
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ashton Kutcher í alvarlegri mynd, gengur ekki. Þetta hugsaði ég áður en ég horfðí á þessa mynd. En eftir að ég hafði séð þessi mynd þá hugsaði ég bara VÁÁÁÁÁ, þvílík snillld. Ashton Kutcher sannaði það með þessari mynd að hann getur svo sannarlega leikið annað en hálfvita. Mæli með þessari ræmu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Saw
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ!! þessi mynd skildi mig eftir gapandi. Það er langt síðan ég hef séð mynd þar sem endirinn kemur mér svona rosalega á óvart, annað segi ég ekki um endir myndarinnar. Snilldar mynd með frábæru plotti. Ég býð spenntur eftir að sjá hvort framhaldið verði klúður eða jafnmikil snilld og fyrri myndin.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Perfect Score
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er full af ágætisleikurum og stendur Scarlett Johansson þá upp úr. Perfect score er semsagt um unglingahóp sem kemur sér saman um að svinda í S.A.T prófunum. Þessi mynd kom mér nokkuð mikið áóvart þar sem bjóst einhverri heilalausri unglingamynd. Ég mæli með að fólk leigji sér þessa mynd ef það vill ágætis skemmtun.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Cellular
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ekki bjóst ég við miklu af þessari mynd. En þrátt fyrir að leikararnir séu ekki að brillera þá er þessi mynd hin fínasta spennumynd og get ég því mælt með þessari ræmu
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei