Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Freaky Friday
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er stórsnjöll! Hún er gegt fyndin og gegt skemmtileg! Hún fjallar um móðir og dóttir sem eru ekki mjög nánar og ekki góðar vinkonur. En dag einn breytist líf þeirra og þær svissa um stað - semsagt stelpan verður mamman, og mamman verður stelpan. Og stelpan er hrifin af sérstökum stráki í skólanum sínum og þegar mamman sér þennann strák er hún ekki hrifin... Á meðan stelpan, sem er í líkama mömmu sinnar, þarf að fara í vinnuna til mömmu sinnar og vinna fyrir hana. Þetta er sprenghlægileg mynd og ég mæli með því að allir sjái hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Dreamcatcher
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fannst þessi mynd ekkert sérstök. Hún er allt öðruvísi en ég hélt að hún mundi vera. Þegar ógeðið byrjar þá er það skemmtilegt en svo er alltaf sama ógeðið aftur og aftur. Það fór mjög mikið í taugarnar á mér. En þetta er samt ágætur söguþráður og ágætlega gerð mynd. Ég mæli ekki með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Darkness Falls
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fannst þessi mynd frábær! Ég fór með sjö vinkonum mín á hana og hún er engin smá hryllingur! Við öskruðum mikið því að okkur brá svo oft. Mér fannst hún vel gerð og mjög spúkó...

Ég mæli með þessari mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei