Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Envy
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er svosem ágæt. Hún fjallar um tvo bestu vini Jack Black og Ben stiller eru þar í stað, þeir búa á móti hvorum öðrum, vinna á sama stað og bara venjulegt líf. Nick(Jack black) fær þessa skrítnu hugmynd um að gera sprey sem á að láta hundakúk hverfa. Tim (Ben Stiller) er alfarið á móti þessari hugmynd hans en allir aðrir elska hana. Hann býr þetta sprey til með hjálp eithvers prófersors og verður moldríkur. Tim verður öfundsjúkur útí vin sinn og drepur hestinn hans óvart... og vitleysan gengur svona áfram og áfram.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Saw
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Bara váá, þetta er góð mynd. Ekki lagt mikið upp í þessa mynd, nokkrir leikarar og myndavélar gera hérna snilldar hluti. Ég dýrka ógeðslegar hryllingsmyndir og þessi er í hámarki viðbjóðsins. Ég hélt að það væri sjúklegt að vera grafinn lifandi, en handritshöfundarnir í þessari mynd höfðu eithvað betra ýmindunarafl en ég. Mæli eindregið með þessar sjúku mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Paparazzi
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Persónulega þegar ég sá trailerinn af Paparazzi þótti mér hann lélegur og byggi ekki yfir góðri mynd. En mér skjátlaðist alveg hryllilega, ég var dreginn af vinum mínum á þessa mynd. Þessi mynd er allveg tær snilld, hún heldur manni við efni frá upphafi til enda. Mjög skemmtilegur söguþráður í þessari mynd og bara sæmilega leikinn. Hún sýnir það hvað það er erfitt að vera frægur og hreint bara leiðinlegt. Ég mæli með þessari mynd án efa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Seed of Chucky
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég fór á þessa mynd með voða lega litlar væntingar og bjóst ekki við miklu af þessari mynd. Child's Play myndirnar hafa verið í dálitlu uppáhaldi hjá mér, ég sætti mig við lélegar tæknibrellur í þeim því að þær eru mjög gamlar. Þessi mynd er leiðinleg, asnaleg og illa gerð, og skemmdi fyrir mér allt álit á Chucky myndunum. Mæli eindregið ekki með þessari súru mynd
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Shrek 2
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessa mynd horfði ég á með hugafarið um að leikstjóri hafi gert hana í peningagræðgi og fljótfærði, mér skjátlaðist hryllilega. Þessi mynd gefur ekkert á eftir þeirri fyrstu og er að mínu mati aðeins betri. Hún er full af ævintýrum og skemmtilegum verum, ást Shrek og Foinu sést greinilega mjög mikil í myndinni en álfadrottning eða eithva er að reyna að láta samband þeirra slytna fyir stolts konungsins og reynir hana að giftast prins charming segji ekki meir nema ...

.. ég mæli með Shrek 2
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Harry Potter and the Prisoner of Azkaban
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég skrifa sem ekki harry potter fan, að þessi mynd er mjög flott og mjög skemmtileg. Ég á mínum yngri árum las þessa bók og bjóst ekki við svona skemmtilegri mynd þegar ég fór í bíó. Harry potter 1 og 2 hafa verið svona lala skemmtilegar en ég mæli endregið með þessari mynd. Galdraheimurinn í Harry Potter hefur aldrey komið eins vel út á mynd né núna. Persónulega fynst mér harry potter bækurnar 1 og 2 mjög lélegar miðað við 3 bókina. þetta er skemmtileg mynd fyrir alla aldurshópa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
South Park: Bigger Longer
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Jæja þá er South Park mynd komin byggð af snildar þáttunum frá snillingunum Trey Parker og Matt stone sem léku líka aðalhlutverk í myndinni Baseketball sme var mjög fín. Jæja þetta er allgjör snilld þessi mynd ! get nu ekki annað sagt. Cartman, Kenny. Kyle og Stan og restin af krökkunum læra allveg suddalega ógeðslegan munnsöfnuð frá Terrence og Phillips myndinni sem var nýkomin í bíó. Foreldrar barnana og skólin verða brjáluð og vilja drepa þá. strákarnir fara að plana hitt og þetta til að hjálpa þeim......mjög fín mynd ..Cr4ckeD


P.S. Trey Parker og Matt Stone eru snillar :P
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Back to the Future
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd hér á ferð er allgjör klassa snilld. Unglingspilltur sem umgengst skrítin frænda sinn mikið sem vísindamaður er fer aftur í tíman. Frændi hans fann upp tímavél og var drepinn þegar þeir eru að fara að prufa hana og strákurinn flýr í bílnum. Hann fer á tímabilið þegar að mamma hans og pabbi eru að kynnast og sér að mamma sín hafi logið solldið. Hún þóttist hafa verið góð og svona í nútímanum en í raun reykti hún og drakk í menntaskóla, nóg um það. Myndin fjallar um að hann þarf að vara frænda sinn á þessum tíma við þessu þannig að hann komist aftur til lífs í nútíðinni. Vel leikin og vel gerð mynd, í stuttu tagi Stórkosleg Mynd!... Cr4cKeD
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Bruce Almighty
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Hugmyndin um að Jim Carrey fái alla krafta guð er fáránlega fuðuleg og skemmtileg en þegar ég var að fara að horfa á Bruce Almighty bjóst ég ekki við mjög góðri mynd. Mig grunaði að Jim Carrey væri að fíflast og rústa eikkerju í myndinni, en svo var ekki. Sjónvarps fréttamaðurinn Bruce Nolan, er allveg á afturfótunum í byrjun myndar og er reiður útí guð og öskrar útí loftið á guð hitt og þetta. Svo byrjar guð að bjalla í símboðan hans þangað til hann hringir til baka. Númerið sem birt var á símboðanum var í eigu eithverjar konu í Bandaríkjunum og hún fékk 200 símtöl á dag og ærði myndina allveg vitlaus, það var ljótur punktur á myndina .En hér er á ferð allveg snilldar mynd með góðum leikurum, Jim Carrey, Jennifer Aniston,... þrælgóð mynd mæli eindregið með henni... Cr4cKeD
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Jay and Silent Bob Strike Back
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Við hverju bíst fólk við, ?. Þessi mynd er byggð á tvem stónerum sem hanga utan við sjoppu allan daginn freðnir að rífa kjaft við yngri krakka. Svo vill til að gefið hefði verið út teiknimyndablöð um þá. Og þaðan á að koma bíómynd og þeir vita ekkert af því. Þeir komast af því fljótlega og vilja fá sinn hluta af peningnum sem verður úr myndinni. Þá fara þeir heim til gaurs sem þeir þekkja sem átti hluta af bíómyndafyrirtækinu... Hann hafði selt sinn hlut af fyrirtækinu og sýndi þeim internetið. Þá komast þeir af því að allir eru að gefa skít í þá gegnum internetið og vilja stoppa að myndin sé gerð. Þeir leggja á stað á puttanum til Hollywood, á leiðinni hitta eir þessar svaka gellur og lenda í miklu klandri útaf þeim og sitja uppi með stolin apa og lögreglan á eftir þeim... Þessi mynd er allveg fín.. Cr4cKeD
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Peter Jackson er að gera hreyna snilld með því að leikstýra myndum úr bókinni lord of the rings sem allir segja að séu mergjaðar bækur, veit ekkert sjálfur..get ekki lesið bók sem er meira en 300bls. Þessi mynd er besta, flottasta og skemmtilegasta mynd sem ég hef augum litið. Ef að Tolkien væri en á lífi yrði hann glaður að sjá sýna frábæru sögu í þremur hlutum fara fram svona ógurlega vel. Allur heimurinn heillaðist af þessari mynd, þar á meðal ég. Middle-earth átti að hafa verið til fyrir mörg þúsund árum í þessari sögu. Þar lifðu hobbitar, álfar, dvergar, galdramenn, orkar, uruk-hai, og alskynd verur. Í þessa mynd er lagt meiri vinnu en margir halda. Hvert einasta eitt smáatriði er vandað og flott, til dæmis hobbitún er bær hobbita sem er gerður á lítilli eyju við nýja-sjáland og er allur teiknaður á staðnum, smíðaður og loks myndaður. Þetta er æðisleg mynd fyrir alla aldurhópa og allir fýla þessa mynd í botn(sem eg þekki). Ég fór á þessa mynd einu sinni og síðan endaði það með 4 skiftum. Bíð mjög spenntur eftir þriðju myndini. Önnur myndin er nátturulega komin út núna..er að skrifa solldið seint um myndina.. Cr4cKeD
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sweet Home Alabama
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta mundi ég kalla mjög fína og góða stelpu mynd. Það var nú bara fyrir tilviljun að ég sá þessa mynd og ég varð hrifin af henni. Mjög vel leikinn mynd og vil segja það sama og Ásgeir Sigfússon Reese Witherspoon stefnir ótrauð á að verða næsta Julia Roberts. Þetta er ekki mynd fyrir stráka, aðallega stelpur. Cr4cKeD
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
8 Mile
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er hreyn snilld þessi mynd frá Eminem. Lýsir gjörsamlega svona tækifærum sem underground rapparar fá tækifæri sín og gefa út plötur. Eminem leikur persónuna rabbit,jimmy rosalega vel og rappar stórkostlega. Ég er sjálfur mjög mikill hiphop fan og fýlaði lögin og myndina í botn. Þessi böttl í myndinni eru frábær og vel samin. Eminem er mjög góður rappari og ætti sko skilið að fá eikkern sonna óskar fyrir þessa mynd. Ef þú hefur ekki séð 8mile, sjáðu hana þá... Cr4cKeD
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Anger Management
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er mjög skemmtileg mynd um mjög skemmtilegt málefni. Þegar allt er á enda og allt virðist vera komið í lag komst það í ljós að frá upphafi til enda var myndin skipulögð án þess að adam sandler vissi það. En Jack Nicholson, tekur svona anger manegement tíma í alvuru..Cr4cKeD
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Thir13en Ghosts
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er ein leiðinlegasta, ömurlegasta og fáranlegasta mynd sem ég hef séð. Ég torgaði rétt svo 40 mínútur af myndinni og ældi af leiðindum. Illa gerð, leiðinlegur söguþráður og ljótt hús. Að veiða drauga.. þessi mynd væri fín árið 1970 r sum. Mæli tafarlaust að enginn sjái þessa mynd... Cr4cKeD
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Old School
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Því haga menn sér eins og strákar, því þeir geta það. Þarna er á ferð gífurlega skemmtileg gamanmynd með góðum húmor. Þessi mynd heillaði mig mjög mikið og ég bjóst ekki við þessu. Þessi mynd fjallar um að Bræðrafélag er stofnað fyrir fólk úr skólanum og ekki úr skólanum. Þetta bræðra félag verður mjög vinsælt og allir vilja aðgang, eins og vanalega er einn leiðinlegur karl sem þekkti strákana sem eiga bræðrafélagið úr æsku og líkar ekki allt og vel við þá. Hann reynir eins og hann getur að loka þessu bræðrafélagi og reka þá sem voru í því í skóla úr skólanum. Hann náði þetta langt vegna múta við forstjóra félagsráðsins í skólanum og....segji ekki meir. Mæli mjög mikið með þessari mynd... Cr4cKeD
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Extreme Ops
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mjög óspennandi mynd. Þetta átti að vera eikker hasar í þessari mynd sem mér finnst ekki þessi mynd á ekki að vera taln spennandi mynd. Eina við þessa mynd (1,5 stjarnan) eru útaf mjög fínum bretta atriðum. En restin af myndinni er ekki góð. Fín fyrir bretta áhugamenn. Ef þúrt brattakaggl/keggling þá er þetta fín mynd annars ekki. Mæli ekki með henni... Cr4cKeD
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sódóma Reykjavík
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Leikstjórnarndi myndarinnar er Óskar Jónasson og auk þess gerir hann handritið, er myndin framleidd árið 1992 og var hún öll tekin upp á Íslandi, eða nánar tiltekið mest megnis innan höfuðborgarsvæðisins (Breiðholti) og Hafnarfirði.

Aðalhlutverk: Helgi Björnsson hann fer vel með leik sinn sem Moli atvinnuglæpamaður hann leikur þetta af mikilli innlifun, Sóley Elíasdóttir tekur sig mjög vel út sem Unnur, hún leikur svona pönkarastelpu sem er systir Axels. Hún er á aægjöru mótþróaskeiði í byrjun myndarinnar en í endirinn er hún orðin mun skárri, finnst mér þetta vera bara ágætlega leikið hjá henni Sóley, Björn Friðbjörnsson leikur Axel. Axel er svona lúða týpa sem gerir allt fyrir alla en fær ekkert í staðinn er þetta bara fínt leikið hjá Birni , Þröstur Guðbjartsson sem leikur Ella hann ere inn af grúbbunni hans Agga, hann vill svona ekkert vera með í henni en neiðist einhverra hluta vegan til þess, Elli er bara fínt leikinn, Margrét Gústavsdóttir leikur Mæju sem er systir Mola hún er bara svona töff týpa sem lætur ekki alveg stjórna sér, leikur Margrét hana bara vel, Stefán St. Sigurjónsson leikur Brjánsa sýru sem mér fannst persónulega brillera í myndinni mér finnst Brjánsi vera einna best leikinni og finnst mér hann vera snildar karakter í myndinni, og Eggert Þorleifsson sem leikur Agga flinka, hann er einn af stóru köllunum í myndinni eða hann heldur réttara sagt að hann sé svaka kall en er svo svoldið heimskur er Aggi mjög vel leikinn af Eggerti .

Þessi mynd er að mínu mati mjög skemmtileg af því leiti að hún gerist m.a öll æi umhverfinu sem við ættum flest að kannast við, þannig geturðu upplifað myndina eins og þú sért sjálf/sjálfur á staðnum.

Sódóma Reykjavík er gott dæmi um vel leikna, fyndna og góða íslenska bíómynd. Hún fjallar um það þegar fjastýringin af Samsung sjónvarpinu heima hjá Axeli týnist og mamma hans hótar að ef hann finnur ekki fjastýringuna af sjónvarpinu þá sturtar hún gullfiskunum ( sem eru í baðkarinu heima hjá mömmu hans ) beinustu leið út í sjó. Og endar hún á því að mamma hans er sofandi í bát út á læk og Axeli hefur verið rænt af Íslensku mafíunni.

það er rosalegt partý heima hjá Axeli og mömmu hans ( án þess að þau viti nokkuð um það ). Leikurinn er mjög vel leikinn hjá öllum þá sérstaklega hjá mönnum eins og : Byrni Jörundi Friðbjörnsyni ( Axel sem þarf að finna fjarstýringuna ), Helga Björnssyni ( Moli eða Jói sem er underground glæpon), Sigurjóni Kjartansyni ( Orri sem stal fjasteringunni ) , Eggert Þorleifssyni ( Aggi sem er mafíuforingin ) og sérstaklega Stefáni Sturlu ( Brjánsi sýra ).

Besta og fyndnasta íslenska mynd sem ég hef séð. Allger snilld. Dúfnahólar 10 er löngu orðið ódauðlegur frasi... Cr4cKeD

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Phone Booth
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mjög fín spennumynd meðan við það að gerast öll á sömu götunni. Þessi mynd er frekar stutt, sirka 80 mínutur en sammt góð. Þetta er fyrsta svona myndin sem gerist í símaklefa og maðurinn er niðurlægður og látinn játa sínar syndir. Maðurinn er semsagt algjör þorpari í myndinni. Hann er gyftur, helldur fram hjá, borgar ekki skuldir, stendur ekki við samning og lýgur og lýgur. Lýgur meir en hann mígur. Þetta er mjög fín mynd fyrir fólk á aldrinum 12 - 30 ára. Farið á hana þegar hún kemur í bíó, ég meina það... Cr4cKeD
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Star Wars: A New Hope
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er allgjör snilld. Mjög flott meðan við árið 1977 og skemmtilegar tæknibrellur. Luke S. er sonur hins illa sith Darth Vader, hann veit það ekki en í þessari mynd. Þessi mynd fjallar um að Jediar erum næstum útdauðir og sith búnir að taka völdin. Þar til að hetjan Luke mætir á svæðið og er með jedi force meðfæddann. Í þessari mynd er hann aðeins en í þjálfun um að verða fullkominn jedi. Jedi eru mannverur/aðrar verur, sem hafa mátt til þess að hoppa hátt, ýta, draga... Þessi mynd er ein besta Star Wars myndin hingað til og episode III er nátturulega ekki komin út. Þessi mynd er tvímanalaust snilld. Horfið á hana, svo aftur, aftur og aftur. Myndin er klassi... Cr4cKeD
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
National Security
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd kom ágætlega vel út, en ekki eins og ég bjóst við. Allir töluðu um þessa mynd sem geðveikt fyndna mynd og skemmtilega. Allt þetta fynda kom fram í trailernum, svonnaaaa eiginlega allt. Martin L. er náttúrulega frábær leikari og myndin hafði ekki verið jafn fín án hans. Mér fannst ekki þess virði að borga 800kr. fyrir þessa mynd. Hins vegar þótti nokkrum félugum mínum þessi mynd mjög skemmtileg og öðrum leiðinleg. Byssu bardagarnir helldur slappir en sammt fín... Cr4ckeD
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Master of Disguise
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Master of duguise er mjög illa gerð og leiðinleg mynd. Til dæmis enda atriðið er ekkert spennandi eða neitt því nálægt bara leiðinlegt og gangslaust. Ég skil ekki hvernig fólk lætur hafa sig út í svona vitleisu að hafa svona mynd á feril sínu..peningar auðvitað. En ef þú ert í hláturs vímu er eitt atriði mjög fyndið. Þegar hann fer í the turtle club bara illa gert og misheppnað atriði. Þessi mynd er fín fyrir krakka á aldrinum 4-10 ára og þau gætu skemmt sér konunglega.. Cr4cKeD
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
X-Men 2
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mjög skemmtileg vel gerð mynd. Nýjar brellur, nýjar pesónur og meira gaman. til dæmis Náttfari er mjög flottur og vel gerður og hefur þann force að hverfa og byrtast á öðrum stað, hann er mjög trúaður og eitt tattú hjá honum merkir eina synd. Mæli með þessari mynd, mínu mati betri en sú fyrsta bara have fun... Cr4cKeD
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Darkness Falls
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fannst þessi mynd solldið óraunvöruleg og tækni brellurnar sammt fínar. Að mínu mati brá mér nokkrum sinnum í myndinni og það er ekkert að marka, er bara 14 ára. Solldið leiðinlegur söguþráður en solldið spúkí. Þetta fannst mér vægast sagt fín mynd og ráðlegg ykkur ekki að fara að sjá hana.


Cr4cKeD
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Matrix Reloaded
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er hreynasta snilld. Tæknibrellur úr hæsta gæða flokki og soundið mergjað. Neo er orðinn máttugri en nokkru sinni fyrr og meða Morfeus á í miklum erfiðleikum með einn Smith þá tók Neo hundruði þannig í einu flottasta atriðinu. Trinity alltaf jafn falleg og töff og stendur sig sko í stað í þessari mynd. Mæli með að allir fari á þessa mynd....


Cr4cKeD
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei