Gagnrýni eftir:
Just Married
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Just Married er ágætis mynd, en í þessari umfjöllun vill ég gagnrýna hana pínu.
Það sem að mér finnst vera svona aðal mínusinn í myndinni er að endirinn er alveg 100% lesinn og öll byrjunin og allt það veit maður útaf því að afleiðingarnar eru sýndar í byrjun myndarinnar.... þetta er svona hálf eiginlega eins og Star wars, en það gerist bara meira merkilegt í millitíðinni í Star wars..... samt þetta er sprenghlægileg mynd þrátt fyrir allt þetta, mæli með henni þótt að ég hafi ekki gefið henni nema 2 og hálfa stjörnu.... en fyrir þá sem að láta það ekki skipta máli, þá getiði notið myndarinnar mjög vel.
Takk fyrir mig.