Gagnrýni eftir:

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þegar maður fer að sjá íslenskar myndir gerir maður sér vanalega ekki miklar vonir þar sem hollywood-myndir flæða um landið dag eftir dag og þær íslensku eiga það til að týnast í tæknibrellum og draumaheiminum vestan hafs. Þegar ég fór á Strákana okk...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Jahh, ef þetta er ekki besta mynd frá þeim í Pixar. Teiknimyndir frá þeim eru alltaf að verða betri og betri og ef þú hefur gaman af kaldhæðnum húmer sem er um leið jákvæður og við hæfi að þá mæli ég eindregið með þessari fyrir yngri sem eldri. Ég he...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Guð minn góður... ég get bara ekki sagt neitt annað, þetta er algjört SLYS! Það er án efa erfitt að gera svona lélegar myndir nema með mikilli vandvirkni og skipulagi. Það erfiðasta er að hugsa um að þetta eru peningarnir mínir sem gerðu þennan skand...
Lesa meira