Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Analyze That
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Jæja þá er loksins komið framhald af hinni fínu mynd.. Analyze This, verð að byrja á því að mér fannst fyrri betra þótt þessi átti fína spretti og skemmtilegt andrúmsloft. En það var einn frekar mikill galli þarna, hann var hvað aðal hasarinn alltí einu vatt uppá sig bara á bara nokkrum sekúndum eitthverstaðar í miðri mynd, hún er voða létt gamanmynd alveg framað þessum hasar sem breytir söguþræðinum alveg frá líkum húmor og fyrri myndin útí pínu brútal rán, en þegar allt kemur til alls er þetta mjög fín skemmtun, en húmorinn í henni (líkt og fyrri myndinni) er ekki neitt sem 11 ára krakki færi að hlægja af, meira svona sem fullorðið fólk hefði gaman af.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Joy Ride
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er ein af þessum myndum sem ég hafði ekki heyrt neitt um, bara leigði hana með nokkrum vinum mínum í gamni, hélt mjög góðri spennu, alveg ágætis plott. Fínasta skemmtun að mínu mati
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Master of Disguise
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi er ekki frumleg, hefur ekkert, ekkert! Er alltof lengi að koma sér úr mjög heimskulegum byrjunarkafla og rúllar svo áfram í drullupolli í 30 min, ef þú varst nógu heppinn að sleppa því að sjá hana í bíó, þá mæli ég stranglega með að þið takið þessa alls ekki á leigu, þetta er næst versta mynd sem ég hef séð!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
BASEketball
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Hmmm ég sé mikið af fýluköllum hjá þessari mynd fyrir, verð samt að segja að ég skemmti mér mjög vel á þessari mynd þegar ég fór á hana '98, og get enn þann dag í dag hlegið af þessari.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei