Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



War of the Worlds
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er hreint ein snilld allveg ein af betri spennumyndum sem ég hef séð . ótrúlegar flottar tæknibrellur og hvernig myndir var tekin upp þessi mynd bara sannar að Spilberg er enþá bestur í því sem hann gerir Tveir Þumlar upp.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Happy Gilmore
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ein besta og fynasta mynd Adam sandlers. Ef þú ert mikið fyrir að hlæja þá verðuru EKKI fyrir vonbrigðum þessi mynd sest í hausin mans og lyftir manni svo mikið upp þegar maður er eitthvað down.. Mynd sem maður sér Adam sandler uppá sitt besta og pirringin í honum sem er allveg ógleymanlega fyndin!.

Allavega gef ég henni 3 og hálfa svona grínmyndir fá ekki mikið betri einkanir (án efa snilld!).
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Dumb and Dumberer: When Harry Met Lloyd
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Vill ekki vera leiðinlegur ... en vill vara fólk við ef það vill fá alminlegan hlátur náið frekar í fyrri myndina. útaf þessi er svoleiðis akkurat andstæðan við þessa mynd þessi mynd fær alls ekki góða dóma frá mér og á ekki skilið mikið hrós.. þessi mynd skyggir eiginlega á sú fyrri samt verð að viðurkenna það kom kannski eitthver smá hlátur í manni.En ég held að flestir velta fyrir sér hvar er Jim carrey og Jeff daniels.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei