Gagnrýni eftir:
The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Það er voðalega fátt hægt að segja um hana annað en meistaraverk.
Myndatakan, leikurinn, leikstjórnin, og allt er frábært
hvert sem þú lítur þú sérð engan galla.
Sagan er óaðfinnanlegt, því að J.R.R. Tolkien var snillingur.
Maður sem semur tungumál, landakort og svona frábæra sögu var bara hreint og beint SNILLINGUR.
ég lifði mig svo rosalega inn í þessa mynd að ég blikkaði ekki auga. Nú verð ég bara að bíða eftir Two Towers.
Mæli eindregið með þessari mynd.
HÚN ER SNILLD!!!!!