Myndirnar hreinlega streyma inn þessa dagana, en ásamt því að myndir eru komnar úr The Day the Earth Stood Still þá eru einnig komnar myndir úr Max Payne, sem gerð er eftir samnefndum (kickass!) tölvuleik og skartar Mark Wahlberg í aðalhlutverki sem aðalsögupersónunni.
Myndirnar eru hér fyrir neðan, smellið á þær fyrir betri upplausn
Max Payne er beðið með töluverðri eftirvæntingu, en hún verður frumsýnd á Íslandi 17.október næstkomandi
24.7.2008 Ný Max Payne plaköt!
15.7.2008 Ný mynd úr Max Payne
10.7.2008 Trailerinn fyrir Max Payne lekur út




