Náðu í appið

The Man in the Orange Jacket 2014

(Maðurinn í gula vestinu, M.O.Zh., М. О. Ж.)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. febrúar 2015

71 MÍN
Myndin var tilnefnd til Trident verðlaunanna á Black Night kvikmyndahátíðinni í Tallinn.

Vinnumanni í gulu vesti er sagt upp störfum. En í staðinn fyrir að fara heim og gráta atvinnumissinn fer hann heim til mannsins sem sagði honum upp og slátrar honum og konunni hans með exi. Maðurinn í gula vestinu virðist í upphafi myndar vera hefndarengill sem myrðir vonda kapítalista. En eftir morðin þá yfirgefur hann ekki sveitasetur yfirmannsins – þvert... Lesa meira

Vinnumanni í gulu vesti er sagt upp störfum. En í staðinn fyrir að fara heim og gráta atvinnumissinn fer hann heim til mannsins sem sagði honum upp og slátrar honum og konunni hans með exi. Maðurinn í gula vestinu virðist í upphafi myndar vera hefndarengill sem myrðir vonda kapítalista. En eftir morðin þá yfirgefur hann ekki sveitasetur yfirmannsins – þvert á móti gerist hann ábúandi og tekur upp siði yfirstéttarinnar. En hann verður líka fljótlega ofsóknarbrjálaður – gæti verið að það sé annar maður í gulu vesti þarna úti sem sé á eftir honum?... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn