Náðu í appið

Maputo - A Low Budget Dream 2014

(Maputo - Draumur á kostnaðarverði)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. september 2014

69 MÍNPortúgalska

Höfuðborgin Maputo er stærsta borg Mósambík. Þetta er hafnarborg sem iðar af lífi, draumum og væntingum íbúanna. Mambucho, sögumaður þessarar töfrandi heimildarmyndar, er staddur í yfirgefnum nautaatshring og segir sögur af borgarbúum, bæði þeim sem lifa góðu stórborgarlífi og þeim sem þurfa að leita að vinnu og jafnvel mat í umlykjandi fátækrarhverfunum.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn