Náðu í appið
Dreaming of a Family

Dreaming of a Family 2013

(Drømmen om en familie, Draumurinn um fjölskyldu)

Frumsýnd: 26. september 2014

85 MÍNDanska

Þessi persónulega heimildarmynd fjallar um hinn 55 ára Per og tilraunir hans til að sameina fjölskylduna eftir áralangan drykkjuskap. Fyrir nokkrum árum eignuðust Per og kærasta hans fallega stúlku. Fjölskylda sundraðist en þegar móðirin snýr aftur og vill hitta dóttur sína þá gæti Per fengið draum sinn um að sameina fjölskylduna uppfylltan. Spurningin er:... Lesa meira

Þessi persónulega heimildarmynd fjallar um hinn 55 ára Per og tilraunir hans til að sameina fjölskylduna eftir áralangan drykkjuskap. Fyrir nokkrum árum eignuðust Per og kærasta hans fallega stúlku. Fjölskylda sundraðist en þegar móðirin snýr aftur og vill hitta dóttur sína þá gæti Per fengið draum sinn um að sameina fjölskylduna uppfylltan. Spurningin er: Hvað kann það að kosta?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn