Náðu í appið
Waiting for August

Waiting for August 2014

(Beðið fram í ágúst)

Frumsýnd: 25. september 2014

88 MÍNRúmenska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 75
/100

Í þessari áhugaverðu heimildamynd er Georgiönu Halmac fylgt eftir, en hún verður fimmtán ára í vetur. Hún býr hjá atvinnulausri móður sinni ásamt sex systkinum í félagslegri íbúð í Bacau í Rúmeníu. Þegar móðirin fær vinnu í Tórínó skilur hún Georgiönu eftir til að hugsa um systkini sín sex.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn