Walking Under Water
2014
(Gengið neðansjávar)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 26. september 2014
76 MÍNEnska
7% Critics
9
/10 Hér er fylgst með lífi sjávarhirðingja Badjao ættbálksins.
Þeir hafa fullkomnað listina að kafa og veiða neðansjávar.
Alexan, síðasti kafarinn á sinni eyju, og tíu ára lærlingur
hans, Sari, leggja út á haf. Á meðan Alexan kennir Sari hina
hættulegu veiðiaðferð, deilir hann með honum speki sinni
og lífsreynslu.