Interstellar
2014
Frumsýnd: 7. nóvember 2014
The End of Earth will not be the End of Us.
169 MÍNEnska
Mynd byggð á kenningum eðlisfræðingsins Kip Thorne um þyngdaraflssvæði í geimnum, ormagöng, tímaferðalög og fleiri kenningar sem Albert Einstein náði aldrei að sanna.
Hópur manna er sendur út í geiminn til að kanna nýuppgötvaða
„ormaholu“ og um leið möguleika mannsins á að ferðast í gegnum
tíma og rúm á áður ómögulegan hátt og ef til vill... Lesa meira
Mynd byggð á kenningum eðlisfræðingsins Kip Thorne um þyngdaraflssvæði í geimnum, ormagöng, tímaferðalög og fleiri kenningar sem Albert Einstein náði aldrei að sanna.
Hópur manna er sendur út í geiminn til að kanna nýuppgötvaða
„ormaholu“ og um leið möguleika mannsins á að ferðast í gegnum
tíma og rúm á áður ómögulegan hátt og ef til vill aftur í tímann.
Myndin gerist í náinni framtíð
þegar gengið hefur verulega á lífsgæði mannkyns
og vísindamenn hafa leitað logandi ljósi að lausnum.
Nýuppgötvuð „ormahola“ í nánd við Jörðu hefur nú
gefið mönnum von um að hægt sé að bjarga mannkyninu
frá glötun og til að kanna möguleikana er
ákveðið að senda hóp vísindamanna út í óvissuna ...
... minna