Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Dune 2021

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 17. september 2021

Beyond fear, destiny awaits.

155 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
Rotten tomatoes einkunn 90% Audience
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 74
/100
Sex Óskarsverðlaun; tæknibrellur, kvikmyndataka, sviðsmynd, klipping, tónlist og hljóð. Ellefu tilnefningar til BAFTA verðlauna.

Dune fjallar um Paul Atreides, fjölskyldu hans og baráttu þeirra við Harkonnen-ættina um plánetuna Arrakis, sem einnig kallast Dune. Sagan gerist í ítarlegum söguheimi. Heilar mannfólks eru þjálfaðir í að framkvæma gífurlega flókna útreikninga og menn hafa náð mun meiri stjórn á hugsunum sínum og líkömum. Á plánetunni Arrakkis finnst Kryddið svonefnda,... Lesa meira

Dune fjallar um Paul Atreides, fjölskyldu hans og baráttu þeirra við Harkonnen-ættina um plánetuna Arrakis, sem einnig kallast Dune. Sagan gerist í ítarlegum söguheimi. Heilar mannfólks eru þjálfaðir í að framkvæma gífurlega flókna útreikninga og menn hafa náð mun meiri stjórn á hugsunum sínum og líkömum. Á plánetunni Arrakkis finnst Kryddið svonefnda, sem gerir mönnum kleift að efla heila sína enn frekar og meðal annars stýra geimskipum langar vegalengdir. Plánetum í þessum söguheimi er stjórnað af aðalsættum og þeim er stýrt af keisara. Atreides-ættin tekur við stjórn Arrakis af Harkonnen-ættinni að skipan keisarans og á Leto Atreides að auka framleiðslu krydds en keisaraveldið stendur og fellur með því að tryggja framleiðslu efnisins.... minna

Aðalleikarar

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM

Gísli í Nexus fjallar um Dune

Gísli Einarsson, eigandi Nexus, er fróður mjög þegar kemur að vísindaskáldsögunni Dune og þeim bókum sem fylgdu á eftir. Hann fræðir umsjónarmenn kvikmyndahlaðvarpsins Bíó um þessa rómuðu bók Franks Herbert frá árinu 1965 og ræðir við þá um nýja kvikmynd sem byggð er á fyrri hluta fyrstu bókar.

www.mbl.is

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn