Arrival
2016
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 11. nóvember 2016
Why Are They Here?
116 MÍNEnska
Jóhann Jóhannsson fékk íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónlistina í myndinni.
Þegar tólf geimskip koma óvænt til jarðar er málvísindakonunni
Louise Banks ásamt vísindamönnum á öðrum sviðum
falið að ná sambandi við geimverurnar í von um að komast
að ástæðunni fyrir heimsókn þeirra. Það sem Louise og
kollegar hennar uppgötva með rannsóknum sínum er langt
fyrir utan allt það sem nokkur hefði getað ímyndað sér.