Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Tenet 2020

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 26. ágúst 2020

Time Runs Out 7.17.20.

150 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 69% Critics
Rotten tomatoes einkunn 76% Audience
The Movies database einkunn 69
/100
Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur.

Myndin gerist í alþjóðlegum heimi njósna. Söguhetjan hefur aðeins eitt orð í sínu vopnabúri - Tenet - til að berjast fyrir tilveru alls heimsins. Verkefnið er að hindra Andrei Sator, rússneskan svikara og auðmann með forskynjunarhæfileika, í að hefja þriðju heimsstyrjöldina.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.11.2022

Heiðraði Boseman með Black Panther lagi

Söngkonan Rihanna hefur gefið út fyrsta lag sitt í sex ár og segir leikstjóri Black Panther: Wakanda Forever, Ryan Coogler, að hún hafi gert það til að heiðra leikarann Chadwick Boseman sem lék Black Panther í fyrstu m...

26.04.2021

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2021

Öruggt er að fullyrða að Óskarinn sé langstærsti viðburður tileinkaður kvikmyndum í Bandaríkjunum og er þetta í 93. skipti sem hátíðin fer fram. Niðurstaðan var alþjóðleg og fjölbreytt að sinni en eins og margir hverjir sp...

20.04.2021

Óskarinn ekki sýndur á RÚV þetta árið

Óskarsverðlaunin verða ekki sýnd á dagskrá RÚV þetta árið. Þurfa þá margir áhorfendur/nátthrafnar hér á landi þurfa að leita sér annarra leiða til að fylgjast með herlegheitunum. Athöfnin fer fram í beinni útsending...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn